Reglur fagnaðarerindisins - Myndbönd
Russell M. Nelson forseti ber vitni um gildi kvenna og nauðsynlegt hlutverk þeirra í áætlun Guðs fyrir börn hans.
Russel M. Nelson, forseti, leggur áherslu á mikilvægi þess að heiðra eilífar skuldbindingar hjónabandsins.
Bonnie H. Cordon kennir að við þurfum líka að læra að gæta að sauðum hans, til að fylgja góða hirðinum.