Saga kirkjunnar í Evrópu
Árið 1903 voru tvær systur kallaðar til að fara aftur til heimabæjar síns í Noregi sem trúboðar, þar sem þær snúa hjörtum fólksins.
Jeanne Charrier finnur von í trú sinni og styrkir ættarböndin með því að rannsaka ættarsögu sína.
Þrátt fyrir að vera þjáð af hryllingi stríðsins, hélt Helga Birth áfram að þjóna fólkinu umhverfis sig í Berlín í lok síðari heimsstyrjaldarinnar.
Eftir síðari heimsstyrjöldina sýndu hollenskir bændur samkennd og sanna fyrirgefningu með því að senda kartöflur til Þjóðverja, fyrrum óvina sinna, til að lina þjáningar þeirra.