Gallery Heading
Systir Bonnie L. Oscarson minnir okkur á mikilvægi þess að takmarka notkunartíma tækja okkar til að þjóna öðrum.
Öldungur Jeffrey R. Holland eykur okkur skilning á raunverulegri merkingu hins ritningalega hugtaks ,fullkomnun.‘
Hjálparstofnun SDH hjálpaði Los Rosales miðstöðinni í Mostar, fyrir fullorðna með hugrænar hamlanir, að koma upp atvinnueldúsi og borðstofu, til verknáms og þjálfunar fyrir nemendur hennar.
Hjálparstofnun SDH á í samstarfi við Mala Sirena, lítinn skóla í Bosníu fyrir börn sem eiga í námserfiðleikum.
Hjálparstofnun SDH starfar með ríkisstofnunum við að setja á fót sjónverndarverkefni fyrir skólabörn í Bosníu.
David A Bednar segir frá því hvernig trúföst tíundargreiðsla blessar einstaklinga og fjölskyldur.
David A Bednar segir frá því hvernig tíund blessar einstaklinga og fjölskyldur með því gera kirkjunni kleift að byggja musteri og kapellur, prenta ritningar og fleira.
Upplifið gleði þess að þjóna öðrum á jólum.