Allar greinar

Hjálparstofnun Síðari daga heilagra er stærsti einkaaðilinn fram að þessu til að styðja verkefni UNICEF ACT Accelerator og COVAX.
Trú á Jesú Krist er bjarg lífs míns. Það er dýpsta þrá mín að ég og fjölskylda mín sameinumst honum og himneskum föður dag einn.
Vitnisburður Bárðar
Sögusafn Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu heldur 12. alþjóðlegu listaverkakeppnina og sýninguna vorið 2022.
Eitt af því hefðbundna sem ég geri á aðventutíma jóla, er að hlusta á „Messías,“ eftir Georg Frideric Handel á meðan ég ek í vinnuna.
RootsTech Connect mun fara fram 25.-27. febrúar 2021, í fyrsta sinn sem netviðburður.
Hin yfirlýstu orð „menn lifa, svo að þeir megi gleði njóta“, mætti umorða og lesa sem „eina ástæða tilveru ykkar er sú að þið megið gleði njóta“.
Umhverfis borgina þar sem ólst upp var fallegur skógur, sem enn í dag svipar til hinna rómantísku þýsku skóga.
Fyrir mörgum árum lenti sonur okkar, sem þá var fjögurra ára, í alvarlegu umferðarslysi fjarri heimili sínu.
Kirkjan hefur hjálpað við bólusetningar um 117 milljón manns frá 2002
Vegna yfirstandandi áhyggja um lýðheilsu í heiminum, hefur Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynnt að aðalráðstefnan apríl 2021 verði aðeins send út á rafrænu formi.
„Láta af fordómafullu viðhorfi og gjörðum gagnvart öllum hópum eða einstaklingum“