Allar greinar

Hæfir Síðari daga heilagir hvarvetna um heim geta komið til álita til þjónustu sem eldri trúboðar
Batameðferð kirkjunnar við ávanafíkn veitir öllum þeim stuðning og öruggan stað sem vinna að því að sigrast á ávanafíkn eða hegðunaráráttu
Mitt í heimsfaraldrinum hafa Dani og Frakki, sem nýlega voru kallaðir í þessa stöðu, fundið leiðir til að kenna og liðsinna öðrum.
Öldungur Jeffrey R. Holland og systir Sharon Eubank stjórnuðu Windsor leiðtogafundinum rafrænt
Þættir úr hinni leiknu þáttaröð hafa verið gefnir út á 14 tungumálum í viðbót.
Að vera næmur fyrir þörfum annarra, veitir helgandi mátt í lífi ykkar.
Friendship Centres (vinamiðstöðvar), sem skipulagðar eru af Hjálparstofnun Síðari daga heilagra, mannúðarstarfi kirkjunnar, bjóða flóttamönnum upp á staði til að eignast nýja vini, vinna að aðlögun, læra nýja hæfni og öðlast samfélagslega tilfinningu.
Laugardagskvöldhluti verður aflagður; ekki verður mögulegt að koma á októberráðstefnu 2021 í eigin persónu
Hjálparsamtök Síðari daga heilagra og Sjöunda dags aðventistar taka saman höndum við innkaup og heimsendingar máltíða.
Sjálfsbjargarnám hjálpar fólki á Grænhöfðaeyjum að bæta líf sitt.
Hið endurskipulagða tónleikaferðalag 2022 mun nú standa yfir í 22 daga, frá fimmtudeginum 16. júní til fimmtudagsins 7. júlí.
Rebecca Waring, meðlimur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Stóra-Bretlandi, rifjar upp augnablikið þegar henni varð ljóst að litla nýfædda barnið hennar, Megan, þyrfti blóð til að bjarga mætti lífi þess.