Allar greinar
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu opnaði formlega ensk-evrópska netfréttastofu
Allir eru velkomnir að hlýða á hinn árlega boðskap aðalráðstefnunnar um von, frið og eilíft líf sem Jesús Kristur gerir mögulegt. Verið með okkur á heimslægum og rafrænum viðburði tilbeiðslu.
Aðalráðstefna er heimslæg samkoma Kirkju Jesú Krists Hinna Síðari Daga Heilögu.
Áður en ég hlaut köllun sem svæðishafi Sjötíu, stóð ég frammi fyrir einum erfiðasta áfanga trúarferðar minnar.
Við bjóðum ykkur þessa páska að hugleiða friðþægingarfórn frelsarans og dýrðlega upprisu hans, sem blessar okkur öll.
Nýr þáttur þessa barnaþáttaraðar er nú fáanlegur á nokkrum evrópskum tungumálum
Sviðslistahópar frá Brigham Young háskóla ferðast um Evrópu
Se organiza un distrito en una conferencia especial celebrada en Reikiavik, Islandia.
Umdæmi var stofnað á sérstakri ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík, Íslandi.
Á komandi páskadegi og sunnudegi næst jólum, munu meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mæta á eina samkomu.
Ungu fullorðnu fólki í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er boðið að vaxa nær Jesú Kristi með því að horfa á heimslæga trúarsamkomu ætlaðri því, þann 18. febrúar 2024.
Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, heimsótti Salt Lake City nýlega, þar sem hún hitti leiðtoga Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og skoðaði kirkjustaði.