Allar greinar

Gildi trúarbragða verða mikilvægari er Kóvíd-19 geisar í Evrópu
Lesa áætlunin og setja markmið
Russell M. Nelson, æðsti trúarleiðtogi og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu um heim allan, færir okkur boðskap vonar, lækningar og einingar, til að lyfta okkur upp úr þrengingum KÓVÍD-19 og slá á aðrar plágur, líkt og hatur og ruddaskap.
Russell M. Nelson, spámaður og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, mun miðla heiminum sérstökum boðskap í myndbandi, þann 20. nóvember 2020, kl. 11 að MST tíma.
Anne notaði FamilyHistory, stærsta ættarsöguvef í heimi, til að læra meira um arfleifðina sína og þú getur gert það líka.
Find online resources for missionary work!
Smellið á meme til að hlaða því niður!
Hjálparstofnun Síðari daga heilagra, mannúðarsamtök Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, er að hjálpa fjölskyldum í Rúmeníu.
Tilkynnt var um sex ný musteri; leiðtogar fordæma kynþáttafordóma og kalla eftir almennri háttvísi.
Lokaþáttur hinnar upprennandi kynslóðar 2020: Evrópuútsending fyrir ungmenni og ungt fullorðið fólk um alla Evrópu fer í loftið 25. september kl 17 að íslenskum tíma
Fylgjandi sama mynstri og síðastliðin aðalráðstefna, þá munu allir hlutarnir í október einungis verða sendir út rafrænt. Það verður enginn viðburður opinn almenningi. Öllum er boðið að taka þátt í aðalráðstefnu næstkomandi október til að horfa á kirkjuleiðtoga tala við allan heiminn.
Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynntu 14. ágúst 2020 að frá og með janúar 2021 verða breytingar í kirkjutímaritunum og munu gefa út efitrfarandi tímarit yfir allan heim: 'Barnavin' (fyrir börn), 'Til styrktar æskunnar' (fyrir unglingar) og 'Líahóna' (fyrir fullorðnir).