Allar greinar

Kirkjuleiðtogar deila hugmyndum um tækifæri til að blessa unglinga og börn.
Viðburður fyrir einhleypt fullorðið fólk, 31 árs og eldra, verður 13. júní 2021
Hjálparstofnun SDH á í samstarfi við Mala Sirena, lítinn skóla í Bosníu fyrir börn sem eiga í námserfiðleikum.
Hjálparstofnun SDH starfar með ríkisstofnunum við að setja á fót sjónverndarverkefni fyrir skólabörn í Bosníu.
Hjálparstofnun SDH aðstoðar við að koma af stað sjónverndarverkefni fyrir börn með sjónvandamál á Grænhöfðaeyjum.
Local Church leaders and members in Cape Verde help those who stand in need through the Chicken Coop self-reliance project.
Hjálparstofnun SDH á í samstarfi við Rauða kross Króatíu og Medecins Du Monde, til að hjálpa flóttafólki í ferli samlögunar.
Cristina shares with us the things she does each and everyday to develop habits of self-reliance. 
Kaupstefnan í Assomada á Grænhöfðaeyjum hjálpaði þeim sem hugðust hefja atvinnustarfsemi eða vildu bæta hæfni sína til að verða meira sjálfbjarga.
Henry B. Eyring forseti hvetur okkur til að sýna trú og elsku til Drottins með því að þjóna öðrum, þrátt fyrir eigin raunir.
Þótt Jaime hafi verið ríkulega blessaður sem meðlimur kirkjunnar, þá hefur hann líka tekist á við margar lífsins raunir. Á tíma mikilla skulda í ferðaskrifstofu þeirra, urðu honum og konu hans ljóst að þau þyrftu hjálp við að gera fyrirtækið arðbært að nýju.
Lærið hvernig sjálfsbjargarframtakið blessaði líf Xavis ríkulega eftir að hann ákvað að taka þátt.