Allar greinar

Í ráðstefnuræðu sinni 1. apríl 2023, lagði Russell M. Nelson, forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, fram sérstakt boð til allra um að verða friðflytjendur.
Þakklæti er ekki bara lykill að persónulegri gleði. Það hvetur okkur líka til að vera öðrum til blessunar og breyta heiminum til hins betra.
Finnið fleiri upplýsingar um FSY
Lærið meira um kristilegar ungmennabúðir
Hvað er FSY og af hverju ætti ég að láta ungmenni mitt fara þangað?
Hvernig get ég orðið ráðgjafi á FSY?
Nærri 40,000 börn munu meðtaka bóluefnið.
Við getum gert hvíldardaginn að feginsdegi með því að þjóna öðrum, einkum þeim sem ekki líður vel, eru einmana eða búa við neyð.
14 pör hófu þriggja ára þjónustu sína 1. júlí 2023
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Evrópu hefur bætt upplifun ungs fullorðins fólks með nýrri rás: Nú er hægt að niðurhlaða nýju appi sem heitir „Rising Generation“ [Hin upprennandi kynslóð], fyrir Android og Apple-tæki.
Yfir 700 ungir fullorðnir buðu sig fram til sjálfboðastarfs gegnum styrktarþjónusturáðstefnu á Sérstökum Ólympíuleikum í Berlín
Ég trúi sannlega að Drottinn elski þakklátt fólk og að við verðum jafnvel enn meira blessuð varðandi þarfir okkar ef við erum þakklát