Allar greinar
Nærri 40,000 börn munu meðtaka bóluefnið.
Við getum gert hvíldardaginn að feginsdegi með því að þjóna öðrum, einkum þeim sem ekki líður vel, eru einmana eða búa við neyð.
14 pör hófu þriggja ára þjónustu sína 1. júlí 2023
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Evrópu hefur bætt upplifun ungs fullorðins fólks með nýrri rás: Nú er hægt að niðurhlaða nýju appi sem heitir „Rising Generation“ [Hin upprennandi kynslóð], fyrir Android og Apple-tæki.
Yfir 700 ungir fullorðnir buðu sig fram til sjálfboðastarfs gegnum styrktarþjónusturáðstefnu á Sérstökum Ólympíuleikum í Berlín
Ég trúi sannlega að Drottinn elski þakklátt fólk og að við verðum jafnvel enn meira blessuð varðandi þarfir okkar ef við erum þakklát
Trúfastir meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu líta á musterið sem hús Drottins og helgasta tilbeiðslustað jarðar.
Megum við vinna dyggilega að því að undirbúa, þjálfa og næra anda okkar, á sama hátt og líkama okkar
Umfangsmikið safn af velferðar- og sjálfshjálpargögnum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, tiltækt fyrir 40 Evrópulönd, er nú að finna á einni vefsíðu
Meðan hin helga páskavika er haldin hátíðleg, komu milljónir manna saman um allan heim á aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, dagana 1.-2. apríl. Á fimm hlutum, sem voru sýndir í beinni útsendingu á 70 tungumálum, töluðu heimsleiðtogar kirkjunnar til meðlima og velunnara kirkjunnar og færðu þeim boðskap um Jesú Krist.