Allar greinar

Yfir 700 ungir fullorðnir buðu sig fram til sjálfboðastarfs gegnum styrktarþjónusturáðstefnu á Sérstökum Ólympíuleikum í Berlín
Ég trúi sannlega að Drottinn elski þakklátt fólk og að við verðum jafnvel enn meira blessuð varðandi þarfir okkar ef við erum þakklát
Trúfastir meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu líta á musterið sem hús Drottins og helgasta tilbeiðslustað jarðar.
Megum við vinna dyggilega að því að undirbúa, þjálfa og næra anda okkar, á sama hátt og líkama okkar
Umfangsmikið safn af velferðar- og sjálfshjálpargögnum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, tiltækt fyrir 40 Evrópulönd, er nú að finna á einni vefsíðu
Meðan hin helga páskavika er haldin hátíðleg, komu milljónir manna saman um allan heim á aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, dagana 1.-2. apríl. Á fimm hlutum, sem voru sýndir í beinni útsendingu á 70 tungumálum, töluðu heimsleiðtogar kirkjunnar til meðlima og velunnara kirkjunnar og færðu þeim boðskap um Jesú Krist.
Þegar við undirbúum okkur af þakklæti, gleði og eftirvæntingu, lögum hjörtu okkar að Drottni, til að hann helgi það og innsigli efsta himni, geta aðalráðstefnur orðið einhver besti tími ársins.
Öllum er velkomið að taka þátt 1.-2. apríl, 2023
Aðstoð við fórnarlömb jarðskjálfta nemur samtals meira en 5 milljónum Bandaríkjadala
Systir Ana Bonny er fyrsti evrópski meðlimurinn sem kölluð hefur verið til að vera fulltrúi kirkjunnar í Nefnd frjálsra félagasamtaka um málefni kvenna í Genf.
Ég býð ykkur að skrásetja hönd Drottins í lífi ykkar og byrja eins langt aftur og minni ykkar nær.
Farið á vefsíðu FamilySearch Library fyrir margra klukkustunda viðveru og í FamilySearch-miðstöð nærri ykkur.