Allar greinar

Systir Ana Bonny er fyrsti evrópski meðlimurinn sem kölluð hefur verið til að vera fulltrúi kirkjunnar í Nefnd frjálsra félagasamtaka um málefni kvenna í Genf.
Ég býð ykkur að skrásetja hönd Drottins í lífi ykkar og byrja eins langt aftur og minni ykkar nær.
Farið á vefsíðu FamilySearch Library fyrir margra klukkustunda viðveru og í FamilySearch-miðstöð nærri ykkur.
Öldungur Gerrit W. Gong í Tólfpostulasveit Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og systir Susan Gong verða aðalræðumenn á Family Discovery Day á lokadegi RootsTech, þar sem heimslæg RootsTech ættarsögusamkoma verður haldin rafrænt og í eigin persónu, 2.–4. mars 2023.
Verður annað hús Drottins á Spáni
Leiðtogar UNICEF í Bandaríkjunum skoða starfsstöðvar mannúðarstarfs kirkjunnar í Salt Lake City
„Bygging þessara mustera kann ekki að breyta lífi ykkar, en tíminn sem þið verjið þar mun vissulega gera það.“
Kynnist Jesú Kristi og látið hann upphefja líf ykkar.
Þann 8. janúar 2023 getið þið tekið þátt með öðru ungu fullorðnu fólki á aldrinum 18-30 ára, giftu eða einhleypu, í heimslægri trúarsamkomu með öldungi Jeffrey R. Holland í Tólfpostulasveitinni og eiginkonu hans
Ég veit að sonur hans, Jesús Kristur, endurleysti okkur frá synd. Ég lofa ykkur, að er þið biðjið, lesið ritningarnar, þjónið öðrum, gerið sáttmála við Drottinn og berið vitni um hann munið þið kynnast frelsara ykkar, Jesú Kristir, enn betur.
Jákvæðar breytingar byrja hjá hverju okkar og þrá okkar til að gefa af okkur persónulega, til að verða eitt í hjarta og huga, lifa í réttlæti og annast meðvitað fátæka og þurfandi.
Frá upphafi var eitt ljóst – að tónleikarnir ættu greinanlega að vera evrópskir.