Allar greinar

Leiðtogar UNICEF í Bandaríkjunum skoða starfsstöðvar mannúðarstarfs kirkjunnar í Salt Lake City
„Bygging þessara mustera kann ekki að breyta lífi ykkar, en tíminn sem þið verjið þar mun vissulega gera það.“
Kynnist Jesú Kristi og látið hann upphefja líf ykkar.
Þann 8. janúar 2023 getið þið tekið þátt með öðru ungu fullorðnu fólki á aldrinum 18-30 ára, giftu eða einhleypu, í heimslægri trúarsamkomu með öldungi Jeffrey R. Holland í Tólfpostulasveitinni og eiginkonu hans
Ég veit að sonur hans, Jesús Kristur, endurleysti okkur frá synd. Ég lofa ykkur, að er þið biðjið, lesið ritningarnar, þjónið öðrum, gerið sáttmála við Drottinn og berið vitni um hann munið þið kynnast frelsara ykkar, Jesú Kristir, enn betur.
Jákvæðar breytingar byrja hjá hverju okkar og þrá okkar til að gefa af okkur persónulega, til að verða eitt í hjarta og huga, lifa í réttlæti og annast meðvitað fátæka og þurfandi.
Frá upphafi var eitt ljóst – að tónleikarnir ættu greinanlega að vera evrópskir.
Kirkjuleiðtogar bjóða öllum að kynnast Jesú Kristi og taka þátt í fagnaðarerindi hans
Hjónin voru í forsæti Porto-trúboðsins í Portúgal frá 2000 til 2003
Við erum öll bræður og systur, hvert okkar er barn kærleiksríks föður á himnum. Sonur hans, Drottinn Jesús Kristur, býður öllum að koma til sín
Russell M. Nelson, forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, bað áheyrendur sína um að leita sér hvíldar frá ofsa, óvissu og angist þessa heims, með því að skuldbinda sig staðfastlega til að fylgja fordæmi Jesú Krists.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu gefur 32 milljónir Bandaríkjadala til matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna