Allar greinar

Sjálfboðastarf er frábær leið til að kynnast nýju fólki, eignast ævilanga vini og tengjast eigin samfélagi.
Þann 1. ágúst 2021, mun öldungur Massimo De Feo hefja þjónustu sem nýr forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.
Angelica segir frá trúboði sínu
Söfnuðurinn á Akureyri
Þrjár staðsetningar eru í Evrópu: Brussel, Osló og Vín
Þegar ég var 7 ára gamall varð ég vitni að því að fjölskylda okkar missti yngri bróður minn, sem var einungis 6 ára gamall.
Í ár býður Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu öllum að fagna páskum með Messíasi eftir Händels, flutt af Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square í beinu streymi.
Af þakklæti fögnum við upprisu Drottins okkar og frelsara, Jesú Krists þessa páska.
Tvisvar á ári koma meðlimir og vinir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu saman, til að hlýða á boðskap nútíma spámanna og annarra kirkjuleiðtoga á aðalráðstefnu, sem veitir innblástur og leiðsögn.
Nýrri stöðu hefur verið bætt við skipurit Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Evrópu sem kveður á um konur veiti safnaðarleiðtogum leiðsögn og taki þátt í leiðtogaráðum.
Mark W. Hofmann var miðlari með sjaldgæf skjöl og hæfileikaríkur falsari sem nýtti sér áhuga almennings á Síðari daga heilögum og sögu Bandaríkjanna með því að selja frumrit, breytt og fölsuð söguleg skjöl á fyrri hluta níunda áratugarins.
Konur hafa í meira en öld verið brautryðjendur í því hvernig trúboðsstarf er unnið.