Allar greinar

Eftir mikil vatnsflóð um miðjan júlí á svæðum í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Sviss, hugar Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu áfram að virku hjálparstarfi með liðsinni heimasafnaða, hjálparstofnanna og stjórnvalda.
Samkvæmt Ráðgjafa svæðissamtaka frá Evrópu, geta konur kallað á krafta himins.
Búa sig undir neyðartilvik eða erfiðar aðstæður
Páll hvatti líka hina heilögu til að fyllast þessari fyllingu Guðs, sem hann nefndi, og segir síðan frá breytni til að tryggja að þessir góðu karlar og konur „[hryggi] ekki Guðs heilaga anda.
Þann 1. ágúst 2021, hóf öldungur Massimo De Feo þjónustu sem nýr forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Öldungur Erich W. Kopischke þjónar nú sem fyrsti ráðgjafi og öldungur Ruben V. Alliaud sem annar ráðgjafi.
Einungis netviðburður í boði annað árið í röð
„Við getum unnið þetta stríð ef allir fylgja skynsömum og ígrunduðum ábendingum heilbrigðissérfræðinga og stjórnmálaleiðtoga“
Gospel Library er í fyrsta sinn með svæði sem tileinkað er börnum. Nýja svæðið, sem kallast Börn, er aðgengilegt undir Markhópur í Gospel Library, hvort sem þið eruð á netinu eða notið smáforritið. Það gerir börnum kleift að skoða sögur, myndbönd eða gagnvirk viðfangsefni.
„Með því að hafa þennan hluta er mögulegt að kenna meira trúarlegt efni og fleiri aðalleiðtogar fá að flytja ræður á ráðstefnunni.“
Nýjasta uppfærsla ensku útgáfunnar General Handbook: Serving in the Church of Jesus Christ of Latter-day Saints [Almenn handbók: Þjóna í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu] var gefin út 4. ágúst 2021.
Boðskapur Svæðisleiðtoga (Ágúst 2021)
Söfnuðurinn The Interreligious Dialogue Group of Sabadell (GDIS) (Sameinaði trúarsöfnuðurinn í Sabadell) hittist mánaðarlega til að ræða ýmis málefni. „Er hópurinn styrktur af borgarráði og stefnir að því að efla þekkingu og sameiginlega virðingu á milli ólíkra trúfélaga sem eru til staðar í bæjarfélaginu.“