Allar greinar

Hann segir mikilvægt að trúað fólk taki saman höndum við að „styðja, [vera] griðastaður og kunngera trúfrelsi um allan heim.“
Eftir upprisu sína, heimsótti frelsarinn postula sína og kenndi þeim. Í fjörutíu daga sýndi hann sig og kenndi þeim um ríki Guðs. Þeir hljóta að hafa átt dásamlegan tíma saman. Á þessum tíma sagði hann þeim líka að yfirgefa ekki Jerúsalem og bíða þess að þeim yrði gefinn kraftur frá upphæðum. Hann hafði lofað þeim að þeir yrðu brátt skírðir með heilögum anda. Hve þeir hljóta að hafa verið eftirvæntingafullir. Þeir hljóta að hafa hlakkað afar mikið til þessa atburðar, sem átti brátt að gerast.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun streyma nokkrum svæðistrúarsamkomum, undir stjórn postula, fyrir Síðari daga heilaga á aldrinum 18 til 30 ára, sunnudaginn 9. janúar 2022.
Lesa áætlunin og setja markmið
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun bera kostnað af tónlistarhátíð til að minnast fæðingar frelsarans, Jesú Krists. Viðburðurinn var tekinn upp bæði í Róm og Kaupmannahöfn og honum mun streymt frá fjölda stafrænna kerfa, frá og með 19. desember kl. 17 að íslenskum tíma.
Í októbermánuði undirstrikaði Evrópusvæði Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu algildi og mikilvægi góðvildar í herferð sem bar yfirskriftina „Munið eftir að sýna góðvild.“
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu býður upp á hátíðarútsetningu 19. desember
Framlag Síðari daga heilagra frá fyrri tíð, styrkir trúna milli kynslóða.
Trúboðsþjónusta
Ungt fullorðið fólk víða um Evrópu kemur saman í Sviss yfir helgi til samráðs.
Yfir fimmtíu ungir fullorðnir einstaklingar hafa verið kallaðir sem ráðgjafar uppvaxandi kynslóðar í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu á Evrópusvæðinu, þar af átta sem svæðisráðgjafar.
Öldungur Ronald A. Rasband fjallaði um trúfrelsi; systir Eubank fjallaði um áhrif hungurs á fátækt í barnæsku