Allar greinar

Kirkjuleiðtogar biðja þess að „friður megi ríkja meðal þjóða og í okkar eigin hjörtum.“
Fyrir nokkrum mánuðum treysti öldungasveitarforseti minn mér fyrir þeirri ábyrgð að þjálfa nývígðan 14 ára gamlan kennara í deildinni minni í hirðisþjónustu. Ég var stoltur af því að geta kennt honum allt sem ég hafði lært eftir margra ára þjónustu, en reyndar var það hann sem kenndi mér þennan dag!
Önnur grein ritraðarinnar „Áfangar og kraftaverk: Arfleifð Síðari daga heilagra í Evrópu“
Fyrsta heildarmyndaskráin af því sem eftir er af upprunalega handritinu
Fyrsta grein ritraðarinnar „Áfangar og kraftaverk: Arfleifð Síðari daga heilagra í Evrópu“
Síðari daga heilagir trúa því að musterið sé hús Drottins. Lærið hvers vegna musteri eru byggð og hvað gerist í vígsluathöfn musteris Síðari daga heilagra.
Þýðendur í landinu auka möguleika á að heimsækja fjarlæga staði
Öryggisreglur og takmörkuð starfsemi gera mögulegt að helgiathafnir musterisins standa til boða þegar Ómíkron-afbrigðið breiðist út
Í þessum nýja bæklingi er undirstrikað að skilningur ríki milli múslima og Síðari daga heilagra
Frelsari okkar byggði brúna sem leiðir að lífi og hamingju. Hjá honum finnum við von, leiðsögn og eilíft líf.
Föstudaginn 14. janúar, 2022 hitti öldungur Massimo De Feo, forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, nokkra háttsetta fulltrúa ýmissa trúarbragða í Evrópu, þar með talda kristinna, múslima, búddatrúar og gyðinga, ásamt fulltrúum húmanista og samtaka utan trúfélaga.
Sunnudagaskóli er mikilvægur þáttur í kirkjusamkomum Síðari daga heilagra. Lærið meira um það hvernig kirkjumeðlimir læra og tilbiðja saman á sunnudögum.