Allar greinar

Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér af hverju Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu byggir musteri? Lærðu meira um tengslin á milli mustera og ættarsögustarfs.
Um alla Evrópu eru ungar konur og ungir karlar að tala tungumál sem þau höfðu aldrei ímyndað sér að þau myndu eða gætu lært
Hin‚ uppvaxandi kynslóð‘ Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu sagði „Já!“ þann 11. september 2021, við því að þjóna í nágrenni sínu í stóru og smáu.
Á sama hátt og Jesús Kristur var skírður, þá verðum við öll að láta skírast til að geta snúið aftur til dvalar hjá Guði. Lærið meira um frásagnir Biblíunnar af skírn Jesú og hvernig við getum fylgt fordæmi hans.
Þrír fætur hamingjustólsins hljóta að vera hinar samþættu ritningarlegu dyggðir, trú, von og kærleikur. Hvers vegna?
Fylgjendur Krists eru kallaðir til að finna von í frelsaranum og færa heiminum ljós.
Latter-day Saint Charities continues to provide urgently needed help to thousands of Afghan refugees in Germany, the United States and Qatar.
Til hjálpar við að undirbúa þennan andlega viðburð, mun kirkjan gefa út átta stutt myndbönd með tillögum að undirbúningi í aðdraganda aðalráðstefnu.
Eftir mikil vatnsflóð um miðjan júlí á svæðum í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Sviss, hugar Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu áfram að virku hjálparstarfi með liðsinni heimasafnaða, hjálparstofnanna og stjórnvalda.
Samkvæmt Ráðgjafa svæðissamtaka frá Evrópu, geta konur kallað á krafta himins.
Búa sig undir neyðartilvik eða erfiðar aðstæður
Páll hvatti líka hina heilögu til að fyllast þessari fyllingu Guðs, sem hann nefndi, og segir síðan frá breytni til að tryggja að þessir góðu karlar og konur „[hryggi] ekki Guðs heilaga anda.