Allir viðburðir

Á þessari jólatíð er ykkur boðið að horfa á sérstaka tónlistarhátíð með okkur á netinu: „Jólavitni“ mun gleðja okkur með jólalögum og helgri frásögn um fæðingu Krists. Hljómleikunum verður streymt hér, þann 19. desember 2021, kl. 17 að íslenskum tíma.