Boðskapur svæðisleiðtoga

Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2023! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta eða smellið á hlekkinn neðst fyrir íslenskt tal.
Þegar við undirbúum okkur af þakklæti, gleði og eftirvæntingu, lögum hjörtu okkar að Drottni, til að hann helgi það og innsigli efsta himni, geta aðalráðstefnur orðið einhver besti tími ársins.
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2023! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta eða smellið á hlekkinn neðst fyrir íslenskt tal.
Ég býð ykkur að skrásetja hönd Drottins í lífi ykkar og byrja eins langt aftur og minni ykkar nær.
„Bygging þessara mustera kann ekki að breyta lífi ykkar, en tíminn sem þið verjið þar mun vissulega gera það.“
Kynnist Jesú Kristi og látið hann upphefja líf ykkar.
Ég veit að sonur hans, Jesús Kristur, endurleysti okkur frá synd. Ég lofa ykkur, að er þið biðjið, lesið ritningarnar, þjónið öðrum, gerið sáttmála við Drottinn og berið vitni um hann munið þið kynnast frelsara ykkar, Jesú Kristir, enn betur.
Jákvæðar breytingar byrja hjá hverju okkar og þrá okkar til að gefa af okkur persónulega, til að verða eitt í hjarta og huga, lifa í réttlæti og annast meðvitað fátæka og þurfandi.
Við erum öll bræður og systur, hvert okkar er barn kærleiksríks föður á himnum. Sonur hans, Drottinn Jesús Kristur, býður öllum að koma til sín
Takið þátt í aðalráðstefnu október 2022! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Það er annar guðlegur og stöðugur sannleikur, sem er að Kristur, bróðir okkar og frelsari, friðþægði fyrir misgjörðir alls mannkyns, fyrir hvern einstakling, óháð upprunalandi, kynþætti eða trú
Leiðtogar Norður-Evrópusvæðisins