Boðskapur svæðisleiðtoga
Í hverri viku gefst okkur tækifæri til að hugleiða þá sáttmála sem við höfum gert við Guð. Þegar við meðtökum sakramentið verðuglega, endurskuldbindum við okkur og leggjum okkur fram við að hafa Jesú Krist ávallt í huga og taka á okkur nafn hans.
Áður en ég hlaut köllun sem svæðishafi Sjötíu, stóð ég frammi fyrir einum erfiðasta áfanga trúarferðar minnar.
Þakklæti er ekki bara lykill að persónulegri gleði. Það hvetur okkur líka til að vera öðrum til blessunar og breyta heiminum til hins betra.
Við getum gert hvíldardaginn að feginsdegi með því að þjóna öðrum, einkum þeim sem ekki líður vel, eru einmana eða búa við neyð.
Ég trúi sannlega að Drottinn elski þakklátt fólk og að við verðum jafnvel enn meira blessuð varðandi þarfir okkar ef við erum þakklát
Megum við vinna dyggilega að því að undirbúa, þjálfa og næra anda okkar, á sama hátt og líkama okkar
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2023! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta eða smellið á hlekkinn neðst fyrir íslenskt tal.
Þegar við undirbúum okkur af þakklæti, gleði og eftirvæntingu, lögum hjörtu okkar að Drottni, til að hann helgi það og innsigli efsta himni, geta aðalráðstefnur orðið einhver besti tími ársins.
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2023! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta eða smellið á hlekkinn neðst fyrir íslenskt tal.
Ég býð ykkur að skrásetja hönd Drottins í lífi ykkar og byrja eins langt aftur og minni ykkar nær.
„Bygging þessara mustera kann ekki að breyta lífi ykkar, en tíminn sem þið verjið þar mun vissulega gera það.“