Boðskapur svæðisleiðtoga
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2022! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Það sem við þegar vitum er mikilvægara og áhrifameira en það sem við höfum enn ekki skilning á.
Fyrir nokkrum mánuðum treysti öldungasveitarforseti minn mér fyrir þeirri ábyrgð að þjálfa nývígðan 14 ára gamlan kennara í deildinni minni í hirðisþjónustu. Ég var stoltur af því að geta kennt honum allt sem ég hafði lært eftir margra ára þjónustu, en reyndar var það hann sem kenndi mér þennan dag!
Frelsari okkar byggði brúna sem leiðir að lífi og hamingju. Hjá honum finnum við von, leiðsögn og eilíft líf.
Eftir upprisu sína, heimsótti frelsarinn postula sína og kenndi þeim. Í fjörutíu daga sýndi hann sig og kenndi þeim um ríki Guðs. Þeir hljóta að hafa átt dásamlegan tíma saman. Á þessum tíma sagði hann þeim líka að yfirgefa ekki Jerúsalem og bíða þess að þeim yrði gefinn kraftur frá upphæðum. Hann hafði lofað þeim að þeir yrðu brátt skírðir með heilögum anda. Hve þeir hljóta að hafa verið eftirvæntingafullir. Þeir hljóta að hafa hlakkað afar mikið til þessa atburðar, sem átti brátt að gerast.
Þrír fætur hamingjustólsins hljóta að vera hinar samþættu ritningarlegu dyggðir, trú, von og kærleikur. Hvers vegna?
Takið þátt í aðalráðstefnu október 2021! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Páll hvatti líka hina heilögu til að fyllast þessari fyllingu Guðs, sem hann nefndi, og segir síðan frá breytni til að tryggja að þessir góðu karlar og konur „[hryggi] ekki Guðs heilaga anda.