Boðskapur svæðisleiðtoga
Þegar ég var 7 ára gamall varð ég vitni að því að fjölskylda okkar missti yngri bróður minn, sem var einungis 6 ára gamall.
Trú á Jesú Krist er bjarg lífs míns. Það er dýpsta þrá mín að ég og fjölskylda mín sameinumst honum og himneskum föður dag einn.
Eitt af því hefðbundna sem ég geri á aðventutíma jóla, er að hlusta á „Messías,“ eftir Georg Frideric Handel á meðan ég ek í vinnuna.
Hin yfirlýstu orð „menn lifa, svo að þeir megi gleði njóta“, mætti umorða og lesa sem „eina ástæða tilveru ykkar er sú að þið megið gleði njóta“.
Umhverfis borgina þar sem ólst upp var fallegur skógur, sem enn í dag svipar til hinna rómantísku þýsku skóga.
Fyrir mörgum árum lenti sonur okkar, sem þá var fjögurra ára, í alvarlegu umferðarslysi fjarri heimili sínu.
Staðreyndin er sú að hverfulleiki jarðlífsins er stundum grimmur, en vegna frelsara okkar, þá falla jafnvel myrkustu prófraunir hins jarðnesks lífs í skuggann fyrir loforðum eilífðarinnar
'Á tímum myrkurs, umróta og óvissu stöndum við frammi fyrir því að snúa okkur að hinni sönnu uppsprettu ljóss, vonar og friðar.'
'Að heiðra þessa sáttmála, færir okkur meiri frið, gleði og blessanir í þessu lífi, þegar við kappkostum að lifa eilíflega með Guði.'
'Eitt af því sem frelsarinn setti fram, var mikilvægi þess að halda okkur nærri honum.'
Opið bréf forsætisráðs Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu til leiðtoga Evrópu, borgara og velunnara.