Boðskapur svæðisleiðtoga
Þrír fætur hamingjustólsins hljóta að vera hinar samþættu ritningarlegu dyggðir, trú, von og kærleikur. Hvers vegna?
Takið þátt í aðalráðstefnu október 2021! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Páll hvatti líka hina heilögu til að fyllast þessari fyllingu Guðs, sem hann nefndi, og segir síðan frá breytni til að tryggja að þessir góðu karlar og konur „[hryggi] ekki Guðs heilaga anda.
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2021! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Þegar ég var 7 ára gamall varð ég vitni að því að fjölskylda okkar missti yngri bróður minn, sem var einungis 6 ára gamall.
Trú á Jesú Krist er bjarg lífs míns. Það er dýpsta þrá mín að ég og fjölskylda mín sameinumst honum og himneskum föður dag einn.
Eitt af því hefðbundna sem ég geri á aðventutíma jóla, er að hlusta á „Messías,“ eftir Georg Frideric Handel á meðan ég ek í vinnuna.
Hin yfirlýstu orð „menn lifa, svo að þeir megi gleði njóta“, mætti umorða og lesa sem „eina ástæða tilveru ykkar er sú að þið megið gleði njóta“.
Umhverfis borgina þar sem ólst upp var fallegur skógur, sem enn í dag svipar til hinna rómantísku þýsku skóga.