Boðskapur svæðisleiðtoga
Fyrir mörgum árum lenti sonur okkar, sem þá var fjögurra ára, í alvarlegu umferðarslysi fjarri heimili sínu.
Staðreyndin er sú að hverfulleiki jarðlífsins er stundum grimmur, en vegna frelsara okkar, þá falla jafnvel myrkustu prófraunir hins jarðnesks lífs í skuggann fyrir loforðum eilífðarinnar
'Á tímum myrkurs, umróta og óvissu stöndum við frammi fyrir því að snúa okkur að hinni sönnu uppsprettu ljóss, vonar og friðar.'
'Að heiðra þessa sáttmála, færir okkur meiri frið, gleði og blessanir í þessu lífi, þegar við kappkostum að lifa eilíflega með Guði.'
'Eitt af því sem frelsarinn setti fram, var mikilvægi þess að halda okkur nærri honum.'
Opið bréf forsætisráðs Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu til leiðtoga Evrópu, borgara og velunnara.
'Eiga börn okkar, unglingar og hinir ungu fullorðnu slíka von, sem gerir þeim kleift að koma sjálfsörugg að hásæti Guðs?'
'Með því að hafa frelsarann sem þungamiðju lífs okkar, hefjum við ferli gjörbreytingar hjartans.'
'Ef við hyggjumst standast prófraunir, freistingar og áskoranir sem koma á vegi okkar, á þessum mjög svo erfiðu tímum, er mikilvægt að við sækjum fram í trú.'
'Þegar við reynum að líkja eftir þjónustu frelsarans, munum við finna kraft fyrir líf okkar.'