Boðskapur svæðisleiðtoga

Hvernig metum við mikilvægi þess að vera andlega og stundlega sjálfbjarga?  
Ég er sannfærður um að hið innblásana boð, sem okkur öllum er gefið – um „að leið vin til hans“ – er nokkuð sem við getum öll sett fram og tileinkað okkur.
Við lifum á miklum óróatímum. Daglegar fréttir og eigin erfiðleikar gætu dregið úr okkur kjark og fyllt okkur ótta.