Boðskapur svæðisleiðtoga

'Eiga börn okkar, unglingar og hinir ungu fullorðnu slíka von, sem gerir þeim kleift að koma sjálfsörugg að hásæti Guðs?'
'Með því að hafa frelsarann sem þungamiðju lífs okkar, hefjum við ferli gjörbreytingar hjartans.'
'Ef við hyggjumst standast prófraunir, freistingar og áskoranir sem koma á vegi okkar, á þessum mjög svo erfiðu tímum, er mikilvægt að við sækjum fram í trú.'
Lesa áætlunin og setja markmið
'Þegar við reynum að líkja eftir þjónustu frelsarans, munum við finna kraft fyrir líf okkar.'
'Aðalráðstefnur eru blessunarríkur tími fyrir okkur til að komast töluvert nær Guðdóminum í lífi okkar.'
'Við greiðum tíund meira af trú en peningaeign.'
'Stundum eru þeir sem okkur ber að hjálpa við kirkjusókn, þeir sem við förum alltaf með í kirkju.'
'Hver getur hjálpað ykkur við að finna ættmenni? Hvað getið þið gert til að fara reglubundið í musterið?'
'Ekkert annað er sambærilegt að umfangi, mikilvægi og mikilfengleika en samansöfnun Ísraels.'
'Eitt af því mikilvægasta sem við leitum að, er að hafa frið og besta leiðin til þess að öðlast hann, er að finna innri frið.'
'Það færir sálum okkar frið að segja skilið við það endrum og eins, fara í hús Drottins og fylla okkur sjálf af umhverfi friðar og heilagleika.'