Boðskapur svæðisleiðtoga

Frelsarinn er fullkomið dæmi um kærleika í hugsun, orði og verki. Ritningarnar kennar okkur um hans kærleiksríka eðli.
Leiðtogar Evrópusvæðisins
Hvað með okkur hin? „Skuldsetjum við okkur fyrir aðra?“ Erum við nægilega þolinmóð til að sýna biðlund, svo við skuldsetjum okkur ekki, nema fyrir nauðsynjum – hugsanlega menntun, húsakaupum og hógværum bílakaupum – og greiðum síðan skuldir upp fljótt og vel.
Hvernig metum við mikilvægi þess að vera andlega og stundlega sjálfbjarga?  
Ég er sannfærður um að hið innblásana boð, sem okkur öllum er gefið – um „að leið vin til hans“ – er nokkuð sem við getum öll sett fram og tileinkað okkur.
Við lifum á miklum óróatímum. Daglegar fréttir og eigin erfiðleikar gætu dregið úr okkur kjark og fyllt okkur ótta.