Boðskapur svæðisleiðtoga
'Það færir sálum okkar frið að segja skilið við það endrum og eins, fara í hús Drottins og fylla okkur sjálf af umhverfi friðar og heilagleika.'
'Trú á Drottin Jesú Krist og persónulegt samband við hann, eru afar mikilvæg í lífi okkar.'
Spámaðurinn mun mæla við okkur eilífan sannleika og veita okkur örugga leiðsögn.
'Þessar gjafir gefnar Jesú, voru ekki aðeins fyrirboði um líf hans sem átti að verða, heldur líka yfirlýsing um þær gjafir sem frelsarinn gæfi okkur.'
'Ég fæ séð að sú hamingja sem ég hlýt frá himni, er ekki einungis ætluð mér til blessunar, heldur líka öðrum.'
Líkt og með lærisveinana á Galelíuvatni, þá geta komið upp stundir þar sem okkur finnst við sökkva og við hrópum: „Meistari, hirðir þú ekki um, að vér förumst?“
Oft finnst okkur við líka vera ósigrandi og yfirgengilega sjálfsörugg. Ef við hins vegar viðurkennum ekki veikleika okkar og vinnum að því að gera þá að styrkleikum, getum við líka fallið.
Hafið þið einhvern tíma verið í erfiðum aðstæðum og fundist þið hafa þörf fyrir leiðsögn Drottins?
Lífið býður upp á marga óvissuþætti, en eitt er þó víst og það er að okkur öllum er boðið að koma til Krists.
Í hinum flókna heimi nútímans getur oft verið óárennilegt að keppa að því að verða sjálfbjarga.
Þegar við tökum á móti Jesú Kristi sem frelsara okkar, þá viljum við læra um hann og fylgja fordæmi hans í þeirri von að tileinka okkur eiginleika hans og persónuleika.