Fréttastofa kirkjunnar

Þann 1. ágúst 2021, mun öldungur Massimo De Feo hefja þjónustu sem nýr forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.
Dans -og tónlistardeild háskólans BYU í Bandaríkjunum mun bjóða upp á sýningu á netinu á dögunum 28. apríl - 4 maí.
Þrjár staðsetningar eru í Evrópu: Brussel, Osló og Vín
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2021! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Í ár býður Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu öllum að fagna páskum með Messíasi eftir Händels, flutt af Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square í beinu streymi.
Nýrri stöðu hefur verið bætt við skipurit Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Evrópu sem kveður á um konur veiti safnaðarleiðtogum leiðsögn og taki þátt í leiðtogaráðum.
Hjálparstofnun Síðari daga heilagra er stærsti einkaaðilinn fram að þessu til að styðja verkefni UNICEF ACT Accelerator og COVAX.
Sögusafn Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu heldur 12. alþjóðlegu listaverkakeppnina og sýninguna vorið 2022.
RootsTech Connect mun fara fram 25.-27. febrúar 2021, í fyrsta sinn sem netviðburður.
Kirkjan hefur hjálpað við bólusetningar um 117 milljón manns frá 2002
Vegna yfirstandandi áhyggja um lýðheilsu í heiminum, hefur Æðsta forsætisráð Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tilkynnt að aðalráðstefnan apríl 2021 verði aðeins send út á rafrænu formi.
„Láta af fordómafullu viðhorfi og gjörðum gagnvart öllum hópum eða einstaklingum“