Fréttastofa kirkjunnar

  Varfærin aðlögun trúarsamkoma og annarra samkoma og viðburða, mun fylgja tilmælum stjórnvalda hvers staðar.
  Kirkjan fylgist áfram vandlega með þróun mála.
  Hugleiðing á tíma KÓVÍD-19
  Leiðbeiningar eru veittar til að bregðast við áframhaldandi truflun af völdum COVID-19 heimsfaraldursins.
  Spurningar og svör
  Á undantekningartímum er yfirleitt hægt að framkvæma helgiathafnir, ef nauðsynlegar varúðarráðstafanir eru gerðar.
  Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu einbeitir sér að guðlega tilnefndri ábyrgð, til að liðsinna meðlimum í eigin framþróun á sáttmálsveginum til eilífs lífs.
  Bréf Æðsta forsætisráðsins til aðalvaldhafa; aðalembættismanna; svæðishafa Sjötíu, stiku-, trúboðs-, umdæmis- og musterisforseta; biskupa og greinarforseta
  Kirkjan rekur 168 starfandi musteri um allan heim í dag.
  Lesið um hina sögulegu tveggja alda yfirlýsingu til heimsins.
  Nýja tákn kirkjunnar, önnur fasta til líknar frá COVID-19, ræðumenn æskunnar
  Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu hefur nýtt trúarlegt auðkennistákn.