Fréttastofa kirkjunnar

Kirkjan hefur gefið út listræna útfærslu á musterinu í Búdapest
Meðal þess sem keypt var er hið sögufræga Kirtland-musteri, sögulegar byggingar í Nauvoo og handrit frá Joseph Smith með þýðingum á Biblíunni
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu opnaði formlega ensk-evrópska netfréttastofu
Russell M. Nelson forseti og aðalforsætisráð Líknarfélagsins – Camille N. Johnson forseti, systir J. Anette Dennis og systir Kristin M. Yee – munu tala til kvenna á heimslægri trúarsamkomu Líknarfélagsins, sunnudaginn 17. mars 2024.
Ungu fullorðnu fólki í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er boðið að vaxa nær Jesú Kristi með því að horfa á heimslæga trúarsamkomu ætlaðri því, þann 18. febrúar 2024.
Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, heimsótti Salt Lake City nýlega, þar sem hún hitti leiðtoga Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og skoðaði kirkjustaði.
Öldungur Patrick Kearon er nýjasti meðlimur Tólfpostulasveitar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.
Spámaðurinn lofaði hann sem mann trúar, skuldbindingar og ábyrgðar
Öldungur Dieter F. Uchtdorf, innfæddur Þjóðverji, öldungur Alan T. Phillips frá Bretlandi og öldungur Christophe G. Giraud-Carrier sem fæddist í Frakklandi, voru meðal þeirra sem töluðu á ráðstefnunni. Aðrir ræðumenn voru frá Argentínu, Brasilíu, Gvatemala, Kóreu, Nýja Sjálandi og Bandaríkjunum.
14 pör hófu þriggja ára þjónustu sína 1. júlí 2023
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Evrópu hefur bætt upplifun ungs fullorðins fólks með nýrri rás: Nú er hægt að niðurhlaða nýju appi sem heitir „Rising Generation“ [Hin upprennandi kynslóð], fyrir Android og Apple-tæki.
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2023! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta eða smellið á hlekkinn neðst fyrir íslenskt tal.