Fréttastofa kirkjunnar

Þann 8. janúar 2023 getið þið tekið þátt með öðru ungu fullorðnu fólki á aldrinum 18-30 ára, giftu eða einhleypu, í heimslægri trúarsamkomu með öldungi Jeffrey R. Holland í Tólfpostulasveitinni og eiginkonu hans
Kirkjuleiðtogar bjóða öllum að kynnast Jesú Kristi og taka þátt í fagnaðarerindi hans
Hjónin voru í forsæti Porto-trúboðsins í Portúgal frá 2000 til 2003
Takið þátt í aðalráðstefnu október 2022! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Takið þátt í aðalráðstefnu apríl 2022! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Yfir fimmtíu ungir fullorðnir einstaklingar hafa verið kallaðir sem ráðgjafar uppvaxandi kynslóðar í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu á Evrópusvæðinu, þar af átta sem svæðisráðgjafar.
Takið þátt í aðalráðstefnu október 2021! Hlustið á andlegan boðskap og lærið meira um Jesú Krist. Horfið á hér með íslenskum texta.
Einungis netviðburður í boði annað árið í röð
„Við getum unnið þetta stríð ef allir fylgja skynsömum og ígrunduðum ábendingum heilbrigðissérfræðinga og stjórnmálaleiðtoga“
Mitt í heimsfaraldrinum hafa Dani og Frakki, sem nýlega voru kallaðir í þessa stöðu, fundið leiðir til að kenna og liðsinna öðrum.
Öldungur Jeffrey R. Holland og systir Sharon Eubank stjórnuðu Windsor leiðtogafundinum rafrænt
Friendship Centres (vinamiðstöðvar), sem skipulagðar eru af Hjálparstofnun Síðari daga heilagra, mannúðarstarfi kirkjunnar, bjóða flóttamönnum upp á staði til að eignast nýja vini, vinna að aðlögun, læra nýja hæfni og öðlast samfélagslega tilfinningu.