Fréttastofa kirkjunnar

Mannúðarsamtök kirkjunnar sem starfa á heimsgrundvelli, hafa unnið í samstarfi við Banco Farmaceutico, bæði fjárhagslega og með sjálfboðavinnu, við að sigrast á lyfjafræðilegri fátækt á Ítalíu.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu hefur tilkynnt um undantekningar í hefðbundnum klæðaburði ungra karlkyns trúboða.
Framlag Mannúðarstofnunar Síðari daga heilagra kom 800.000 manns til hjálpar víðsvegar um Evrópu.
Varfærin aðlögun trúarsamkoma og annarra samkoma og viðburða, mun fylgja tilmælum stjórnvalda hvers staðar.
Kirkjan fylgist áfram vandlega með þróun mála.
Hugleiðing á tíma KÓVÍD-19
Leiðbeiningar eru veittar til að bregðast við áframhaldandi truflun af völdum COVID-19 heimsfaraldursins.
Spurningar og svör
Á undantekningartímum er yfirleitt hægt að framkvæma helgiathafnir, ef nauðsynlegar varúðarráðstafanir eru gerðar.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu einbeitir sér að guðlega tilnefndri ábyrgð, til að liðsinna meðlimum í eigin framþróun á sáttmálsveginum til eilífs lífs.
Bréf Æðsta forsætisráðsins til aðalvaldhafa; aðalembættismanna; svæðishafa Sjötíu, stiku-, trúboðs-, umdæmis- og musterisforseta; biskupa og greinarforseta
Kirkjan rekur 168 starfandi musteri um allan heim í dag.