Innlendar greinar

Konur og karlar í sjálfboðaliðastarfi í söfnuðum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu um alla Evrópu njóta góðs af vaxandi starfsemi er varðar rétt viðbrögð við einstaklingum sem upplifa sálarkreppu.
Þessir tólf hóptímar samanstóðu af fræðilegri, andlegri og meðferðarlegri nálgun að bata. Kjarni þessarar áætlunar er frelsarinn Jesús Kristur og lækningarmáttur friðþægingar hans.
Hann segir þá vera dæmi fyrir heiminn um gæsku, staðfestu og ljós
Ný musteri tilkynnt á heimsviðburði – þar á meðal í Barcelona á Spáni og í Birmingham á Bretlandi
Hjálparstarf áfram unnið um alla Evrópu
Verkfæri á netinu tengja flóttafólk við hjálpargögn þar sem mannúðarstarf er áfram unnið um alla Evrópu
Kvenleiðtogar íhuga eigin þjónustu
Auk þess að veita tímabundna aðstoð, bjóðum við öllum meðlimum á svæðinu að taka þátt í degi bænar og föstu, sunnudaginn 6. mars 2022.
Kirkjuleiðtogar biðja þess að „friður megi ríkja meðal þjóða og í okkar eigin hjörtum.“
Önnur grein ritraðarinnar „Áfangar og kraftaverk: Arfleifð Síðari daga heilagra í Evrópu“
Fyrsta heildarmyndaskráin af því sem eftir er af upprunalega handritinu
Fyrsta grein ritraðarinnar „Áfangar og kraftaverk: Arfleifð Síðari daga heilagra í Evrópu“