Innlendar greinar

Á þessari jólatíð er ykkur boðið að horfa á sérstaka tónlistarhátíð með okkur á netinu: „Jólavitni“ mun gleðja okkur með jólalögum og helgri frásögn um fæðingu Krists. Hljómleikunum verður streymt hér, þann 19. desember 2021, kl. 17 að íslenskum tíma.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun bera kostnað af tónlistarhátíð til að minnast fæðingar frelsarans, Jesú Krists. Viðburðurinn var tekinn upp bæði í Róm og Kaupmannahöfn og honum mun streymt frá fjölda stafrænna kerfa, frá og með 19. desember kl. 17 að íslenskum tíma.
Í októbermánuði undirstrikaði Evrópusvæði Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu algildi og mikilvægi góðvildar í herferð sem bar yfirskriftina „Munið eftir að sýna góðvild.“
Framlag Síðari daga heilagra frá fyrri tíð, styrkir trúna milli kynslóða.
Ungt fullorðið fólk víða um Evrópu kemur saman í Sviss yfir helgi til samráðs.
Öldungur Ronald A. Rasband fjallaði um trúfrelsi; systir Eubank fjallaði um áhrif hungurs á fátækt í barnæsku
BBC fjallaði um „metrigningar í Þýskalandi og Belgíu.“ Angela Merkel, kanslari, minntist á að þýska tungumálið hefði vart orð til að lýsa þeirri eyðileggingu sem hún hefði séð.
Um alla Evrópu eru ungar konur og ungir karlar að tala tungumál sem þau höfðu aldrei ímyndað sér að þau myndu eða gætu lært
Hin‚ uppvaxandi kynslóð‘ Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu sagði „Já!“ þann 11. september 2021, við því að þjóna í nágrenni sínu í stóru og smáu.
Fylgjendur Krists eru kallaðir til að finna von í frelsaranum og færa heiminum ljós.
Til hjálpar við að undirbúa þennan andlega viðburð, mun kirkjan gefa út átta stutt myndbönd með tillögum að undirbúningi í aðdraganda aðalráðstefnu.
Eftir mikil vatnsflóð um miðjan júlí á svæðum í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Sviss, hugar Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu áfram að virku hjálparstarfi með liðsinni heimasafnaða, hjálparstofnanna og stjórnvalda.