Innlendar greinar

Þýðendur í landinu auka möguleika á að heimsækja fjarlæga staði
Öryggisreglur og takmörkuð starfsemi gera mögulegt að helgiathafnir musterisins standa til boða þegar Ómíkron-afbrigðið breiðist út
Í þessum nýja bæklingi er undirstrikað að skilningur ríki milli múslima og Síðari daga heilagra
Föstudaginn 14. janúar, 2022 hitti öldungur Massimo De Feo, forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, nokkra háttsetta fulltrúa ýmissa trúarbragða í Evrópu, þar með talda kristinna, múslima, búddatrúar og gyðinga, ásamt fulltrúum húmanista og samtaka utan trúfélaga.
Sunnudaginn 23. janúar 2022 verður sendur út sérstakur trúarviðburður frá 17:00 til 18:30 (að íslenskum tíma) með Russell M. Nelson forseta og öldungi David A. Bednar og eiginkonum þeirra og öldungi Massimo De Feo.
Hann segir mikilvægt að trúað fólk taki saman höndum við að „styðja, [vera] griðastaður og kunngera trúfrelsi um allan heim.“
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun streyma nokkrum svæðistrúarsamkomum, undir stjórn postula, fyrir Síðari daga heilaga á aldrinum 18 til 30 ára, sunnudaginn 9. janúar 2022.
Á þessari jólatíð er ykkur boðið að horfa á sérstaka tónlistarhátíð með okkur á netinu: „Jólavitni“ mun gleðja okkur með jólalögum og helgri frásögn um fæðingu Krists. Hljómleikunum verður streymt hér, þann 19. desember 2021, kl. 17 að íslenskum tíma.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun bera kostnað af tónlistarhátíð til að minnast fæðingar frelsarans, Jesú Krists. Viðburðurinn var tekinn upp bæði í Róm og Kaupmannahöfn og honum mun streymt frá fjölda stafrænna kerfa, frá og með 19. desember kl. 17 að íslenskum tíma.
Í októbermánuði undirstrikaði Evrópusvæði Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu algildi og mikilvægi góðvildar í herferð sem bar yfirskriftina „Munið eftir að sýna góðvild.“
Framlag Síðari daga heilagra frá fyrri tíð, styrkir trúna milli kynslóða.
Ungt fullorðið fólk víða um Evrópu kemur saman í Sviss yfir helgi til samráðs.