Trúarefni

Sjálfboðastarf er frábær leið til að kynnast nýju fólki, eignast ævilanga vini og tengjast eigin samfélagi.
Tvisvar á ári koma meðlimir og vinir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu saman, til að hlýða á boðskap nútíma spámanna og annarra kirkjuleiðtoga á aðalráðstefnu, sem veitir innblástur og leiðsögn.
Mark W. Hofmann var miðlari með sjaldgæf skjöl og hæfileikaríkur falsari sem nýtti sér áhuga almennings á Síðari daga heilögum og sögu Bandaríkjanna með því að selja frumrit, breytt og fölsuð söguleg skjöl á fyrri hluta níunda áratugarins.
Konur hafa í meira en öld verið brautryðjendur í því hvernig trúboðsstarf er unnið.
„Láta af fordómafullu viðhorfi og gjörðum gagnvart öllum hópum eða einstaklingum“
Við elskum og vegsömum Biblíuna sem orð Guðs.
Í tilefni mæðradagsins
Á sama hátt og Guð talaði við Móse og aðra spámenn í Biblíunni til forna, þá talaði hann við Joseph Smith og talar við spámenn í dag.
Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér af hverju Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu byggir musteri? Lærðu meira um tengslin á milli mustera og ættarsögustarfs.
Lærið meira um heilagan klæðnað og trúarbrögð
Mormónsbók er skrá yfir orð margra spámanna, þar með talið orð spámanns að nafni Nefí. Lærið hvernig skrif Nefís geta blessað líf ykkar í dag.