Trúarefni

Tvisvar á ári koma meðlimir og vinir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu saman, til að hlýða á boðskap nútíma spámanna og annarra kirkjuleiðtoga á aðalráðstefnu, sem veitir innblástur og leiðsögn.
Mark W. Hofmann var miðlari með sjaldgæf skjöl og hæfileikaríkur falsari sem nýtti sér áhuga almennings á Síðari daga heilögum og sögu Bandaríkjanna með því að selja frumrit, breytt og fölsuð söguleg skjöl á fyrri hluta níunda áratugarins.
Konur hafa í meira en öld verið brautryðjendur í því hvernig trúboðsstarf er unnið.
„Láta af fordómafullu viðhorfi og gjörðum gagnvart öllum hópum eða einstaklingum“
Við elskum og vegsömum Biblíuna sem orð Guðs.
Í tilefni mæðradagsins
Brigham Young var annar spámaður og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Lærið meira um líf og afrakstur eins af afkastamestu Bandaríkjamönnum 19. aldar.
Á sama hátt og Guð talaði við Móse og aðra spámenn í Biblíunni til forna, þá talaði hann við Joseph Smith og talar við spámenn í dag.
Lærið meira um heilagan klæðnað og trúarbrögð
Mormónsbók er skrá yfir orð margra spámanna, þar með talið orð spámanns að nafni Nefí. Lærið hvernig skrif Nefís geta blessað líf ykkar í dag.
Grunnurinn að sterkara, eilífu hjónabandi