Trúarefni

Sunnudagaskóli er mikilvægur þáttur í kirkjusamkomum Síðari daga heilagra. Lærið meira um það hvernig kirkjumeðlimir læra og tilbiðja saman á sunnudögum.
Síðari daga heilagir eru feður, mæður, bræður og systur eins og þið. Lærðu meira um eina leið sem fjölskyldur Síðari daga heilagra verja tíma sínum saman.
Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér af hverju Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu byggir musteri? Lærðu meira um tengslin á milli mustera og ættarsögustarfs.
Á sama hátt og Jesús Kristur var skírður, þá verðum við öll að láta skírast til að geta snúið aftur til dvalar hjá Guði. Lærið meira um frásagnir Biblíunnar af skírn Jesú og hvernig við getum fylgt fordæmi hans.
Rebecca Waring, meðlimur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Stóra-Bretlandi, rifjar upp augnablikið þegar henni varð ljóst að litla nýfædda barnið hennar, Megan, þyrfti blóð til að bjarga mætti lífi þess.
Þann 5. júlí er Alþjóðlegur umhverfisdagur.
Breska kvenfélagið London Britannia women‘s organisation vinnur að því að tengja saman fólk í faraldrinum.
Sjálfboðastarf er frábær leið til að kynnast nýju fólki, eignast ævilanga vini og tengjast eigin samfélagi.
Tvisvar á ári koma meðlimir og vinir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu saman, til að hlýða á boðskap nútíma spámanna og annarra kirkjuleiðtoga á aðalráðstefnu, sem veitir innblástur og leiðsögn.
Mark W. Hofmann var miðlari með sjaldgæf skjöl og hæfileikaríkur falsari sem nýtti sér áhuga almennings á Síðari daga heilögum og sögu Bandaríkjanna með því að selja frumrit, breytt og fölsuð söguleg skjöl á fyrri hluta níunda áratugarins.
Konur hafa í meira en öld verið brautryðjendur í því hvernig trúboðsstarf er unnið.
„Láta af fordómafullu viðhorfi og gjörðum gagnvart öllum hópum eða einstaklingum“