Trúarefni

Nýlegar fréttir af Mormónakirkjunni segja frá vexti og framförum kirkjunnar. Lærið meira um meðlimi, trúboða og musterin í kirkju SDH.
Yfirlit yfir hve hratt kirkjan vex á jörðunni
Kenningar mormóna kenna að við getum skynjað áhrif heilags anda þegar við lesum Guðs orð.
Meðlimir kirkju SDH eða mormónar hafa ekki iðkað fjölkvæni í rúmlega 100 ár. Lærið sannleikann um mormóna og fjölkvæni.
Hafið þið einhvern tíma velt fyrir ykkur hvernig er að vera trúboði Síðari daga heilagra? Lærið hvernig það er að miðla heiminum boðskap mormónisma.
Mormónar eru kristnir, svo að þeir tilbiðja Jesú Krist. Mormónar trúa því að vegna Jesú Krists þá gerist kraftaverk enn í dag, eins og á tímum Biblíunnar.
Guð talaði í gegnum spámenn til forna. Guð talaði aftur við Joseph Smith árið 1820 og hann talar við spámann sinn í dag. Lærið um lifandi spámenn í dag og hvað Guð er að segja við þá.
Mormónar trúa því að Jesús Kristur sé sonur Guðs og frelsari heimsins. Lærið meira um hvað í því felst fyrir mormóna að eiga trú á Krist.
Meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu trúa á mikilvægi gæðastunda fjölskyldunnar. Lærðu hverju Síðari daga heilagir trúa um það hvers vegna fjölskyldur ættu að verja meiri tíma saman.
Verandi kristnir, þá trúa mormónar því sem Jesús Kristur kenndi um iðrun. Kynnið ykkur hvers vegna mormónar trúa því að iðrun geti fært okkur frið, von og gleði.
Mormónatrúin kennir að bæn sé ein leið fyrir okkur til að komast nær Guði. Lærið meira um það hverju mormónar trúa varðandi bæn?
Mormónar, eða meðlimir Kirkju Jesú Krist hinna Síðari daga heilögu, trúa því að Jesús Kristu sé sonur Guðs og frelsari heimsins. Lærið meira um líf hans, þjónustu og guðdómlegt hlutverk.