Trúarefni

Mormónar trúa því að Jesús Kristur sé sonur Guðs og frelsari heimsins. Lærið meira um hvað í því felst fyrir mormóna að eiga trú á Krist.
Meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu trúa á mikilvægi gæðastunda fjölskyldunnar. Lærðu hverju Síðari daga heilagir trúa um það hvers vegna fjölskyldur ættu að verja meiri tíma saman.
Verandi kristnir, þá trúa mormónar því sem Jesús Kristur kenndi um iðrun. Kynnið ykkur hvers vegna mormónar trúa því að iðrun geti fært okkur frið, von og gleði.
Mormónatrúin kennir að bæn sé ein leið fyrir okkur til að komast nær Guði. Lærið meira um það hverju mormónar trúa varðandi bæn?
Mormónar, eða meðlimir Kirkju Jesú Krist hinna Síðari daga heilögu, trúa því að Jesús Kristu sé sonur Guðs og frelsari heimsins. Lærið meira um líf hans, þjónustu og guðdómlegt hlutverk.
Lærið um það hvernig við fengum Mormónsbók.