- Velferð og sjálfsbjörg -

Þótt Jaime hafi verið ríkulega blessaður sem meðlimur kirkjunnar, þá hefur hann líka tekist á við margar lífsins raunir. Á tíma mikilla skulda í ferðaskrifstofu þeirra, urðu honum og konu hans ljóst að þau þyrftu hjálp við að gera fyrirtækið arðbært að nýju.
Lærið hvernig sjálfsbjargarframtakið blessaði líf Xavis ríkulega eftir að hann ákvað að taka þátt.
Það var Mariu da Paz og Bernardino stöðug barátta að ala upp fimm börn þeirra á São Miguel eyju á hinum fögru Azores-eyjum. Kynnið ykkur hvernig sjálfsbjargarnámið hjálpaði þeim að auka andríki fjölskyldu sinnar.
After coming home from his mission, Pedro was invited by a friend to attend a Self-Reliance seminar in his stake.
Hjálparstofnun SDH á í samstarfi við Háskólasjúkrahúsið í Sarajevo við að þjálfa heilbrigðisstarfsfólk á Vökudeild þeirra í endurlífgun nýbura.
Hjálparstofnun SDH hjálpaði Los Rosales miðstöðinni í Mostar, fyrir fullorðna með hugrænar hamlanir, að koma upp atvinnueldúsi og borðstofu, til verknáms og þjálfunar fyrir nemendur hennar.
Kynnið ykkur hvernig Segundo fann sér atvinnu og blessaði aðra með þátttöku sinni og leiðbeiningunum í námskeiðinu Atvinnuleitin mín.
Þegar Claudía flutti til Portúgal frá heimalandinu, Brasilíu, sá hún að það var ógerlegt að halda áfram starfi sínu sem sögukennari. Sjáið hvernig sjálfsbjargarstarfið hjálpaði henni að uppgötva nýja leið.
Þegar Marlon kom heim af trúboði sínu, fann biskupinn skýrt að hann þyrfti meiri stundlegan stuðning og andlega leiðsögn, til að vera trúarlega sterkur.