Þakklæti og hamingja
Þegar lífið er líkast martröð, getum við haldið í vonina með því að vera þakklát og glöð.
Við getum borið kennsl á blessanir okkar og verið þakklát á öllum aldursskeiðum, hverjar sem aðstæður okkar eru.
Stundum getur verið of auðvelt að taka fjölskyldumeðlimum sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega mæður.
Að minnast gefandans, getur hjálpað okkur að meta allt sem okkur hefur hlotnast í lífinu.
Að miðla þeim þakklæti og hamingju sem við hittum, getur haft jákvæð áhrif á bæði aðra og okkur sjálf.
Henry B. Eyring lýsir því hvernig tjáning þakklætis getur hjálpað okkur að muna betur eftir þeim blessunum sem við þegar höfum.
Stundum er gott að staldra við, líta upp og minnast alls þess sem við getum verið þakklát fyrir.
Þegar við einblínum eingöngu á okkur sjálf er auðvelt að gleyma þeim sem umhverfis okkur eru. Að veita öðrum athygli, minnir okkur á allt það sem okkur hefur verið gefið.
Það getur verið einfalt að ganga að hlutum í lífi okkar sem vísum. Við getum orðið glaðari, ef við einbeitum okkur að því að meta betur það sem við höfum.