Öldungur Andersen hvetur okkur til að minnast hinna ljúfu, andlegu upplifana dagalegs lífs.
Ballard forseti minnir okkur á boð Josephs Smith um að „halda áfram í þágu svo mikils málstaðar“.
Horfið á, hlustið á og lærið af með því að fylgja lifandi spámanni á þessari aðalráðstefnu.
Fylgið spámanninum þessa aðalráðstefnu og finnið frið, styrk, gleði og tilgang.
Allir hafa spurningar, komið því á aðalráðstefnu og hlýðið á rödd spámanns og fáið svör við spurningum ykkar.
Systir Jones minnir systurnar á að þær hafi nú og alltaf haft aðgang að krafti prestdæmisins.
Öldungur Uchtdorf býður öllum að koma og tilheyra í kirkju Drottins.
Öldungur Quentin L. Cook útskýrir mikilvægi þess að hlíta og fylgja persónulegri opinberun á tímum þrenginga.
Öldungur David A. Bednar kennir að megin tilgangur mustera séu sáttmálarnir sem við gerum þar.
Eyring forseti notar dæmið um bæn Josephs til að fræða okkur um kraft þess að biðja í trú.
Systir Cordon minnir okkur á að láta ljós okkar skína og vera þeim sem umhverfis eru góð fyrirmynd.
Nelson forseti minnir okkur á spámannlegt loforð sitt, um að þegar við notum hið rétta nafn kirkjunnar, mun himneskur faðir úthella yfir okkur krafti sínum og blessunum.