Af harmþungu hjarta, tilkynnum við að Jeffrey R. Holland forseti Tólfpostulasveitar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, andaðist í dag kl. 3:15 að MST-tíma, úr fylgikvillum nýrnasjúkdóms, í faðmi fjölskyldu sinnar. Hann var 85 ára gamall.
„Öll ábyrgð mín … er að bera vitni um Drottin Jesú Krist,“ sagði Holland forseti nokkrum klukkustundum eftir að hann var kallaður sem postuli árið 1994. „Þótt ég finni til vanmáttar, þá finnst mér þetta vera ánægjulegasta, mest gefandi og mest spennandi verkefni sem nokkur maður getur fengið í þessum heimi.“
Smellið á hlekkinn til að fá frekari upplýsingar um líf og þjónustu Jeffreys R. Holland forseta.