Tónlistarmyndbönd
Við erum ekki ókunnug vegi lífsins. Við höfum hlotið leiðsögn og fylgjum ljósinu.
Þegar við förum og gerum það sem Drottinn biður okkur að gera, mun hann greiða okkur veg til að leysa það af hendi. Sjá 1. Nefí 3:7 í Mormónsbók.
„Minnstu eigin virðis.“ Þetta eru einföld en kraftmikil orð þessa lags. Verum góð við aðra og þegar við erum særð getum við snúið okkur til Jesú Krists, sem þekkir okkur og elskar.
Með jákvæðri sýn á lífið, er hægt að sjá svo mikla fegurð í heiminum og meta sambönd okkar við ástvini okkar. Samið og flutt af Regan Rindlisbacher.
Hvert mikið verk verður til með einföldum skrefum. Hvaða verki velur þú að taka þátt í?
Ef fjötruð erum við, Kristur færir frið.
Njótið þessa samhæfða flutnings söngkonunnar Lizzy Newbold og dansflokksins Salt Contemporary Dance. Samið af Nik Day, danshönnun eftir Michelle H Nielsen.