D. Todd Christofferson segir frá því hvernig við getum ,dvalið í Kristi’ með viðeigandi lífshætti.
Öldungur Neil L. Andersen segir frá því hvernig Drottinn hjálpar okkur að leiða aðra til sín.
Systir Sharon Eubank hvetur okkur tl að vera viðbúin því að svara spurningum um ástæður þess að við lifum eftir fagnaðarerindinu.
Öldungur Neil L. Andersen lýsir kraftaverkinu af dreifingu fagnaðarerindisins um heim allan.
Fylgið fordæmi frelsarans með því að vera heiminum ljós og gefa eins og hann gaf.
Fylgið fordæmi frelsarans þessi jól og verið samfélagi ykkar ljós með því að sýna náunga ykkar kærleika.
Gefið meira en gjafir þessi jól, fylgið fordæmi frelsarans og verið fjölskyldu ykkar ljós með þjónustu.
Verið ljós trúar þessi jól með því að fylgja fordæmi frelsarans – þjónið, elskið og gefið.