Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square flytja „Elskið hver annan,“ eftir Freeman Lewis í útsetningu Macks Wilberg.
Karlar í Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square kynna útsetningu Macks Wilberg á „Kölluð til að þjóna,“ eftir Adam Geibel.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi kynna útsetningu Macks Wilberg á „Trú mín er á Krist,“ eftir John Longhurst, við texta Bruce R. McConkie.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Finn ég hér frið og ást?,“ eftir Joleen G. Meredith, í útsetningu Macks Wilberg.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Hef ég drýgt nokkra dáð?,“ eftir Will L. Thompson, í útsetningu David A. Zabriskie.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Amazing Grace,“ í útsetningu Macks Wilberg, á bökkum Missouri-fljóts.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Come, thou fount of every blessing,“ í útsetningu Macks Wilberg.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Hallelúja-kórinn“ úr Messíasi eftir Georg Friderich Händel.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Ó, kom þú örugg Herrans heilög sveit,“ í útsetningu Macks Wilberg.
Listamaðurinn og gesturinn Rolando Villazón og Laufskálakórinn og Bjöllusveitin á Musteristorgi flytja franska lagið „Englakór frá himnahöll,“ í útfærslu Macks Wilberg.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Því að barn er oss fætt,“ úr Messías, eftir George Frideric Handel.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Guðs kristni í heimi,“ eignað John F. Wade, í úrfærslu Macks Wilberg.