Trúa Síðari daga heilagir á Biblíuna?
Að miðla Mormónsbók krefst hugrekkis, einlægrar elsku og trúar, en ekki áþreifanlegrar bókar. Nú getið þið deilt Mormónsbókar-appinu með fjölskyldu og vinum á einfaldan hátt.
Stundum gleymum við hve einfalt er að miðla fagnaðarerindinu, það getur verið jafn eðlilegt og að tjá tilfinningar okkar eða segja frá reynslu sem við höfum upplifað.
Ef við leitum, þá eru tækifæri hvarvetna umhverfis til að bjóða fólki á einfaldan máta, sem getur leitt til undraverðra blessana fyrir fólkið sem við þekkjum og hittum.
Þegar við breytum af góðvild, getum við stuðlað að umbreyttu hjarta þeirra sem umhverfis eru.
Góðvild getur læknað særindi af völdum misskilnings eða jafnvel skaðlegrar breytni.
Þegar við tökum okkur tíma til að veita öðrum athygli, geta okkar smáu góðverk breytt heiminum.
Stundum virðast börnin vita best. Þau geta verið fordæmi um það hvernig við öll eigum að sýna hvert öðru góðvild.
Vörubílstjóri frá Bosníu ber saman kort og leiðsögn staðsetningartækis sem hann þarfnast sem bílstjóri, við þá leiðsögn sem við þörfnumst frá himneskum föður til að komast í gegnum veg lífsins.
Faðir áttar sig á hve mikilvægt er að verja tíma með syni sínum þegar ungur sonur hans býðst til að borga fyrir tímann hans?
Fagnaðarerindið veitti Moniku frið á erfiðum tíma og hjálpar henni að viðhalda eigin hamingju.
Það getur verið einfalt að taka mikilfengleika sköpunarinnar sem sjálfsögðum hlut og gleyma guðlegum uppruna hennar.
Við getum byrjaði í dag að iðrast, hafið nýtt líf og endurmetið allt í lífinu, sökum Jesú Krists. #ByrjiðÍDag