Trúboðsþjónusta

Missionary Service

Að þjóna Drottni sem trúboði, eru heilög forréttindi. Það færir einstaklingnum og þeim sem hann þjónar eilífar blessanir (sjá Kenning og sáttmálar 18:14–16). Trúboðsköllun felur í sér það verkefni að kenna fagnaðarerindið, styðja við starfsemi kirkjudeilda eða eininga eða þjóna í nærsamfélaginu. Finna má frekari upplýsingar um trúboðsþjónustu á:

Hvaða tegundir trúboðs eru til?

Hvert verkefni [trúboða] er leitt með opinberun, svo það falli að trúboðanum og þörfum barna Guðs. [1] Fólk getur hvort heldur þjónað að heiman eða með því dvelja heima.

Trúboð að heiman

  • Piltar og stúlkur
    Einhleypir karlar (18-25 ára) og einhleypar konur (19-29 ára) þjóna 18-24 mánuði í tilnefndu trúboði. Sjá General Handbook 24.2.1 (á ensku)
  • Giftir meðlimir og einhleypar konur 40 ára eða eldri
    Giftir meðlimir og einhleypar konur 40 ára eða eldri geta verið kölluð sem eldri trúboðar ef þau eiga ekki börn sem sjá þarf fyrir. Þau þjóna yfirleitt í 6-23 mánuði. Sjá General Handbook 24.2.3 (á ensku)

Heimatrúboð

  • Piltar og stúlkur
    Sumum ungum trúboðum er falið að þjóna í kirkjunni og samfélaginu meðan þeir búa heima. Þau þjóna yfirleitt í 6-23 mánuði. Sjá General Handbook 24.2.2 (á ensku)
  • Karlar og konur 26 ára og eldri
    Karlar og konur 26 ára og eldri geta verið kölluð sem eldri þjónustutrúboðar. Þau þjóna yfirleitt í 6-23 mánuði. Sjá General Handbook 24.2.3 (á ensku)

Smellið hér fyrir Tækifæri til þjónustutrúboðs á Evrópusvæðinu


[1] General Handbook, 24.2 (á ensku)