Ungmenni - Öflugustu meðlimatruboðarnir
Öldungar í Króatíu nota kannanir til að nálgast fólk og skapa tengsl.
Rafræn tækni gerir trúboðum kleift að finna og kenna konu hinu megin á hnettinum.
Öldungar í Mílanó kenna trúarskóla og hjálpa ungmennum að vinna trúboðsstarf. Ein af vinkonum stúlku í Stúlknafélaginu vill láta skírast.
Systurtrúboði er flutt til vegna Kórónufaraldursins og lærir að finna frið í þessum óvenjulegu aðstæðum.
Systurtrúboðar færa meðlimi og vini saman andlega í gegnum fjarfundi.
Kona kynnist staðarmeðlimum í gegnum fjarfundarlexíur og hlakkar til að hitta þau þegar kirkjufundir hefjast aftur.
Systurtrúboðar snerta hjörtu fólks með því að bjóða upp á rafræna musterisskoðunarferð í gegnum Facebook messenger og með því að sýna myndir.
Trúboðar safna meðlimum og vinum þeirra saman á tilbeiðslusamkomu rafrænt í gegnum Facebook Life fundi.
Ungverskir systurtrúboðar bjóða upp á enskukennslu í gegnum auglýsingu á samfélagsmiðlum. Þær finna fólk til að kenna ensku og einnig ungan mann sem hefur áhuga á fagnaðarerindinu.
Trúboðar þjóna og finna fólk til að kenna með því að birta andlegt efni í kristilega hópa á Facebook.
Þrír systurtrúboðar kenna nú 23 vinum sem búa sig undir skírn, eftir að hafa haft samband við fólk sem fyrrverandi trúboðar kenndu.
Öldungar starfa af kappi að því að treysta sambönd við vini sína með skilaboðum á netinu.