Öldungur Neil L. Andersen útskýrir hvernig traust á Krist getur auðveldað okkur að standast storma lífsins.
Öldungur David A. Bednar greinir frá því hvernig við getum sett taust okkar á Drottin á okkar tíma.
Thomas S. Monson forseti hvetur unga fólkið í kirkjunni til að vera fyrirmynd að trú þess.
Öldungur M. Russell Ballard fræðir okkur um farsælar uppeldisreglur.
Að hafa fjölskyldufundi getur hjálpað ykkur að vernda ástvini ykkar gegn neikvæðum áhrifum.
Trú má líkja við frækorn. Hana verður að gróðursetja í góðan jarðveg og hlúa að henni, þar til hún verður sterk og nýtileg.
Fjölskylduyfirlýsingin gerir okkur kleift að skilja betur eilífa áætlun Drottins fyrir fjölskyldur.
Við getum fylgt Kristi og orðið líkari honum með því að þjóna öðrum af óeigingirni.
David A. Bednar útskýrir hvernig helgiathafnir, eins og skírn, eru nauðsynlegar í fagnaðarerindi frelsarans.
D. Todd Christofferson segir frá því hvernig við getum ,dvalið í Kristi’ með viðeigandi lífshætti.
Mormónsbók getur styrkt samband ykkar við frelsarann í daglegu lífi.
Henry B. Eyring forseti hvetur okkur til að sýna trú og elsku til Drottins með því að þjóna öðrum, þrátt fyrir eigin raunir.