Verið heiminum ljós – einum í senn
Verið með okkur á tilbeiðslusamkomu. Finnið okkur hér.
Forsætisráð Evrópusvæðisins býður okkur með sérstökum jólaboðskap að vera ljós fyrir heiminn og fagna fæðingu frelsarans á þessum sérstaka árstíma.
Mesta gleði okkar á rætur í því að liðsinna náunga okkar. Það er lykill að því að verða sannur lærisveinn Jesú Krists.