Verkfæri sem Drottinn hefur gefið okkur
Að miðla fagnaðarerindinu á netinu, getur hjálpað okkur að miðla þeirri elsku sem Jesús Kristur og himneskur faðir bera til okkar allra. Lærið hvernig þið getið póstað upplyftandi og jákvæðu efni til að liðsinna öðrum.
Lærið hvernig þið getið miðlað fagnaðarerindinu á netinu með því að bjóða fólki að upplifa gæsku og blessanir hins endurreista fagnaðarerindis Jesú Krists.
Að miðla fagnaðarerindinu á netinu, getur blessað aðra og hjálpað þeim að finna svör við spurningum sínum. Lærið hvernig þið getið miðlað efni og upplyft öðrum í gegnum samfélagsmiðla.
Nelson forseti segir frá því hvernig við getum miðlað fagnaðarerindinu á netinu til að standa út úr og vera ljós fyrir heiminn.
Trúboðssvæði býr til áætlun til að halda uppi starfi í kyrrsetningunni og býr nú fleiri vini undir skírn en áður þekktist.
Öldungar í Mílanó kenna trúarskóla og hjálpa ungmennum að vinna trúboðsstarf. Ein af vinkonum stúlku í Stúlknafélaginu vill láta skírast.
Trúboðar setja reglulega saman trúarsamkomu á sunnudögum á Facebook, sem veitir þeim tækifæri til að tala um fagnaðarerindið.
Systurtrúboðar færa meðlimi og vini saman andlega í gegnum fjarfundi.
Kona kynnist staðarmeðlimum í gegnum fjarfundarlexíur og hlakkar til að hitta þau þegar kirkjufundir hefjast aftur.
Systur á Spáni nota námsforritið „Kahoot“ til að vinna með meðlimum og vinum á Alnetinu.
Trúboðar safna meðlimum og vinum þeirra saman á tilbeiðslusamkomu rafrænt í gegnum Facebook Life fundi.
Systurtrúboðar styðja Líknarfélag staðarins með því að skipuleggja fjarfundi fyrir konurnar í deild þeirra.