D. Todd Christofferson minnir okkur á að við erum öll þjónar í víngarði Drottins við að byggja upp Síon.
Neil L. Andersen lofar að frelsarinn létti byrðar okkar er við leitum hans og höldum boðorð hans.
Horfið á, hlustið á og lærið af með því að fylgja lifandi spámanni á þessari aðalráðstefnu.
Ronald A. Rasband útskýrir hvernig það verndar okkur gegn óvininum að tengjast friðþægingu frelsarans.
Gary E. Stevenson segir Guð gera veikleika okkar að styrkleika þegar við komum til hans.
Dale G. Renlund útskýrir hvernig blessanir frá himneskum föður krefjast aðgerða af okkar hálfu.
Gerrit W. Gong segir frá því hvernig við getum öll verið fylgjendur Guðs og Jesú Krists.
Ulisses Soares segir frá því að fagnaðarerindi Jesú Krists geti umbreytt hjörtum ef við leitumst við að læra það.
Fylgið spámanninum þessa aðalráðstefnu og finnið frið, styrk, gleði og tilgang.
Dallin H. Oaks útskýrir hvernig iðrun getur hreinsað okkur öll af syndum okkar.
Russell M. Nelson forseti útskýrir hvernig við getum verið betri með því að iðrast og reyna að líkjast meira Jesú Kristi.
Öldundgur Dieter F. Uchtdorf greinir frá einföldum ráðum sem við getum tileinkað okkur við að miðla öðrum fagnaðarerindinu.