STUNDLEGUR VIÐBÚNAÐUR

Europe Area Map

„Séuð þér viðbúnir þurfið þér ekki að óttast.“ (K&S 38:30)

„Að búa sig undir neyðartilvik eða erfiðar aðstæður, getur stuðlað að eigin öryggi og öryggistilfinningu. Að vera viðbúin gerir okkur líka kleift að sjá fyrir þörfum okkar sjálfra, fjölskyldu okkar og annarra, þegar hörmungar dynja yfir eða óvæntir atburðir gerast. Notið efnið hér að neðan til að hefja eða halda áfram á þeirri vegferð að verða stundlega viðbúin.

W. Christopher Waddell biskup: „Það var brauð“