Nýjustu greinar

Dieter F. Uchtdorf hefur verið kallaður til að þjóna sem starfandi forseti Tólfpostulasveitarinnar í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.
Útförin verður gerð miðvikudaginn 31. desember, frá kl. 11:00 til 12:00 að Fjallatíma, frá Laufskálanum á Musteristorginu
Af harmþungu hjarta, tilkynnum við að Jeffrey R. Holland forseti Tólfpostulasveitar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, andaðist í dag kl. 3:15 að MST-tíma, úr fylgikvillum nýrnasjúkdóms, í faðmi fjölskyldu sinnar.
Miðlið öðrum elsku Jesú Krists. Vingist við þá sem eru einmana. Takið á móti gjöfunum sem frelsarinn býður ykkur. Einblínið á hann til að finna von og lækningu.
Konur geta nú þjónað í trúboði fyrir kirkju Jesú Krists við 18 ára aldur
Jólaboðskapur Æðsta forsætisráðsins 2025
Kvöldhluti laugardags verður aflagður
Æðsta forsætisráðið hefur útnefnt W. Christopher Waddell sem hinn nýja yfirbiskup Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Todd Budge þjónar sem fyrsti ráðgjafi og Sean Douglas þjónar sem annar ráðgjafi.