Friðflytjendur á örðugum tíðum
Vitið þið til hvers Jesús var að vísa þegar hann spurði Pétur: „Elskar þú mig meira en þessir?“
Nafn kirkjunnar er ekki umsemjanlegt, auðkenni og hlutskipti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu felur í sér að við séum kölluð hans nafni.
Þegar við helgum Drottni tíma, getum við hlotið leiðsögn okkur til hjálpar við að forðast þrýsting og ringulreið heimsins.
Þegar þið komið til frelsarans, getur líf ykkar fyllst fullvissu, vernd, og djúpri og varanlegri gleði.
Kærleikstjáning getur átt sér stað á milli vina, fjölskyldna og á milli ættliða. Þessi kærleikur getur fært okkur nær Kristi og aukið skilning okkar á þeim kærleika sem hann ber til okkar.
Elder De Feo and general leaders of the Church participate in a council to discuss the engagement in the Children and Youth program.
Þegar við höldum boðorð Guðs og hjörtu okkar bindast böndum, getum við orðið einhuga í réttlæti.
Við getum þjónað eins og frelsarinn þegar við gleymum eigin vandamálum og liðsinnum og þjónum öðrum.
Við ættum öll að læra að vera friðflytjendur í persónulegu lífi og sýna öðrum aðdáun og virðingu.
Frelsarinn var okkur fordæmi um að elska hver annan og verða á þann hátt lærisveinar hans.
Konurnar í aðalforsætisráði og aðalnefnd Líknarfélagsins hafa upplifað hæðir og lægðir jarðlífsins alveg eins og þið. Við getum öll fundið gleði í Jesú Kristi, hvað sem öllu líður.
Drottinn hvetur okkur til að leggja til hliðar það sem við getum, til að hjálpa okkur að búa okkur undir ókomna erfiðleika.