Laugardagur 5. október - sunnudagur 6. október, 2024

Horfið á aðalráðstefnu í október 2024 

Allir eru velkomnir að hlýða á hinn árlega boðskap aðalráðstefnunnar um von, frið og eilíft líf sem Jesús Kristur gerir mögulegt. Verið með okkur á heimslægum og rafrænum viðburði tilbeiðslu.

Og barn mun fara fyrir þeim, málverk eftir Michael Malm

Ráðstefnuhlutarnir eru sendir út frá ráðstefnumiðstöðinni í Salt Lake City 5.-6. október. Nöfn ráðstefnuhlutanna miða við ráðstefnutímasetningar í Utah. Ef tekið er tillit til tímabelta verða ráðstefnuhlutarnir sendir út á eftirfarandi tímum á íslensku: 

  • Laugardagur morgunhluti: 16:00 GMT
  • Laugardagur síðdegishluti: 20:00 GMT
  • Laugardagur kvöldhluti: Sunnudagur, 00:00 GMT
  • Sunnudagur morgunhluti: 16:00 GMT
  • Sunnudagur síðdegishluti: 20:00 GMT

Horfið á með raddsetningu

Horfið á á ensku með íslenskum texta

  • Smellið hér til að horfa á alla ráðstefnuhluta á síðu beinna útsendinga
    • Til að breyta tungumáli hljóðs, smellið á hljóðnemamerkið neðst í hægra horni spilarans og veljið viðeigandi tungumál.
    • Til að breyta tungumáli texta, smellið á talbóluna neðst í hægra horni spilarans og veljið viðeigandi tungumál.
    • ⚠ Ef myndbandið spilast ekki rétt á meðan útsendingu stendur, vinsamlegast endurhlaðið með ⟳ eða ýtið á F5