All Things Bright and Beautiful - Tabernacle Choir at Temple Square
Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square, Bells on Temple Square og Gabriel Trumpet Ensemble flytja hinn þekkta sálm „Christ the Lord Is Risen Today,“ eftir Mack Wilberg.
Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square flytja „Nú dagur rís,“ eftir George Careless í útsetningu Macks Wilberg.
Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square flytja „Elskið hver annan,“ eftir Freeman Lewis í útsetningu Macks Wilberg.
Karlar í Tabernacle Choir og Orchestra at Temple Square kynna útsetningu Macks Wilberg á „Kölluð til að þjóna,“ eftir Adam Geibel.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi kynna útsetningu Macks Wilberg á „Trú mín er á Krist,“ eftir John Longhurst, við texta Bruce R. McConkie.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Finn ég hér frið og ást?,“ eftir Joleen G. Meredith, í útsetningu Macks Wilberg.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Hef ég drýgt nokkra dáð?,“ eftir Will L. Thompson, í útsetningu David A. Zabriskie.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Amazing Grace,“ í útsetningu Macks Wilberg, á bökkum Missouri-fljóts.
Dallin H. Oaks minnir okkur á að Jesús Kristur er Friðarhöfðinginn og að ef við trúum á hann, þá munum við öðlast eilíft líf.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Hallelúja-kórinn“ úr Messíasi eftir Georg Friderich Händel.
Hin heimsþekkta, norskættaða söngkona Sissel, flytur „Slow Down,“ eftir Chuck Girard, í útsetningu Sam Cardon, á tónleikum á degi brautryðjenda 2019.
Laufskálakórinn og Hljómsveitin á Musteristorgi flytja „Ó, kom þú örugg Herrans heilög sveit,“ í útsetningu Macks Wilberg.