Andleg undirstaða
Á þessum örðugu tíðum hefur aldrei verið mikilvægara að finna hin daglegu áhrif Guðs í lífi okkar.
Konurnar í aðalforsætisráði og aðalnefnd Líknarfélagsins hafa upplifað hæðir og lægðir jarðlífsins alveg eins og þið. Við getum öll fundið gleði í Jesú Kristi, hvað sem öllu líður.
Drottinn hvetur okkur til að leggja til hliðar það sem við getum, til að hjálpa okkur að búa okkur undir ókomna erfiðleika.
Fúsleiki okkar til að miðla elsku Drottins getur létt öðrum byrðar og vanda okkar sjálfra.
Á erfiðum tímum getur „vortíð sæl í sál“ ríkt hið innra og við dregið styrk frá fegurð tónlistarinnar sem ómar í kringum okkur.
Ef við komum til frelsarans þegar lífið er ósanngjarnt, getum við sigrast á biturð og orðið betri.
Með því að fylgja grundvallarreglum fagnaðarerindisins getum við staðið sterk, staðföst og óbifanleg í raunum okkar.
Við skulum alltaf hafa hugfast að hvert andabarn Guðs kemur til jarðar í sitt eigið persónulega ferðalag.
Jesús Kristur er sálnahirðir okkar og mun taka á sig allan sársauka okkar, veikleika og ófullkomleika.
Von í Kristi er nauðsynleg til að sigrast á mótlæti og vita að við erum elskuð af eilífum föður okkar.
Frelsarinn gefur „ekki eins og heimurinn gefur,“ en veitir frið og hjálpar okkur að sigrast á því sem við óttumst.
Á sáttmálsveginum getum við fundið nauðsynlega blessun fyrirgefningar og hreinsunar frá synd.