Nú er tími til undirbúnings og að sýna að við erum fús og fær til að gera allt, sem Drottinn Guð okkar býður okkur.
Fyrir Jesú Krist gefst okkur sá styrkur að gera varanlegar breytingar. Þegar við komum auðmjúk til hans, gerir hann okkur kleift að breytast.
Lisa L. Harkness minnir okkur á kenningar frelsarans um hvernig við finnum frið og hugarró, jafnvel mitt í andstreymi lífsins.
Michelle D. Craig hvetur okkur til að reyna, fyrir kraft heilags anda, að hafa„augu til að sjá“ okkur sjálf og aðra eins og Kristur gerir.
Neil L. Anderson hvetur okkur að tala meira um Krist í daglegu lífi okkar og við vini okkar.
Dieter F. Uchtdorf hvetur okkur til að varðveita trú okkar á erfiðum tímum og hafa hugfast að Guð muni gera nokkuð ólýsanlegt fyrir okkur.
Nelson forseti útskýrir að við verðum að láta Guð ríkja og taka þátt í samansöfnun Ísraels.
Hvernig getið þið áorkað meiru fyrir ykkur sjálf, áa ykkar og aðra með því að fylgja svæðisáætlun Evrópu?
Nelson forseti hvetur okkur til að láta aldrei af því að búa okkur undir síðari komu frelsarans. Hann býður okkur að takast á við framtíðina í trú og lifa með Guði.
Nelson forseti hvetur okkur til að meðtaka okkar „nýja eðlilega ástand“ með því að snúa hjörtum okkar, huga og sál til himnesks föður, Jesú Krists og heilags anda.
Russell M. Nelson, forseti kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, flytur þakklætisbæn og býður heiminum að sameinast í bæn og nota samfélagsmiðla sem þakklætisdagbók.
Mormónsbók ber vitni um Krist, friðþægingu hans og þýðingu þess fyrir okkur.