#LýsiðHeiminum

Dagur 10 - Jesús hjálpaði öðrum að feta sig áfram og það gerið þið líka gert

Haltir komu til hans … og hann læknaði þá.

Matteus 21:14

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Ef þið eigið til gamlar hækjur eða hjólastól, gefið það þá stofnun sem gerir það nothæft að nýju.

  • Gefið til líknarfélags sem útdeilir hjólastólum eða hækjum.

  • Skipuleggið viðburð fyrir fatlaðan vin sem samsvarar getu hans eða hennar.

  • Kannið einfaldar aðferðir sem geta auðveldað hreyfihömluðum lífið.

  • Bjóðist til að fara erinda fyrir einhvern aldraðan.

  • Mokið snjó og klaka af gangstéttinni við götuna ykkar.

  • Gefið skó til líknarstofnunar sem gefur þá þeim sem hafa þörf fyrir þá.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.