#LýsiðHeiminum

Dagur 13 - Jesús sýndi auðmýkt og það getið þið líka gert

Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir.

Matteus 7:1

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Segið ástvini frá því þegar þið urðuð að reiða ykkur algjörlega á liðsinni Guðs.

  • Spyrjið foreldri hvernig bregðast skuli við núverandi erfiðleikum lífs ykkar, hver sem aldur ykkar er.

  • Hugsið um tilvik þar sem þið höfðuð rangt fyrir ykkur. Segið ástvini frá því.

  • Gortið ykkur í dag – af einhverjum öðrum.

  • Biðjið einhvern um einlæga ráðgjöf um persónulegan vanda sem þið standið frammi fyrir.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.