#LýsiðHeiminum

Dagur 16 - Jesús sýndi samúð og það getið þið líka gert

Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.

Matteus 22:39

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Takið þátt í jólagjafaúthlutun jólasveins með fjölskyldu sem gæti þarfnast jólagleði.

  • Reynið að pósta aðeins hvetjandi ábendingar á samélagsmiðli.

  • Biðjið um tækifæri til að sýna einhverjum samúð í dag.

  • Finnið GoFundMe.com síðu einhverrar fjölskyldu eða einstaklings sem þarfnast hjálpar og gefið peningaupphæð.

  • Verið ekki feimin við að horfast í augu við einhvern heimilislausan og brosa.

  • Bjóðist til þess að passa börn einhvers sem er einhleypur, svo hann eða hún geti lokið jólainnkaupum.

  • Færið einfalda fórn í þágu einhvers.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.