#LýsiðHeiminum

Dagur 3 - Jesús hjálpaði öðrum að sjá og það getið þið líka gert

Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum.

Matteus 5:16

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Segið einhverjum frá góðum kostum sem viðkomandi býr yfir og veit ekki af að hann hefur.

  • Kynnið á samfélagsmiðli líknarstarf sem miðar að því að bæta sjón annarra. Þið getið jafnvel notað mynd af gleraugum í þeim tilgangi.

  • Lærið um uppeldi leiðsagnarhunds.

  • Farið á námskeið um aðstöðu fatlaðra.

  • Ljáið einhverjum blindum augu ykkar á www.bemyeyes.org

  • Lesið frásögn í ritningunum um Krist að lækna hina blindu.

  • Lesið bók fyrir aldraðan einstakling sem hefur slæma sjón.

  • Notið samfélagsmiðil til að hjálpa fólki að skynja hið góða í heiminum.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.