#LýsiðHeiminum

Dagur 6 - Jesús las ritningarnar og það getið þið líka gert

Rannsakið ritningarnar, því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf.

Jóhannes 5:39

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Stillið vekjarann 15 mínútum fyrr til ritninganáms.

  • Póstið eftirlætis ritningarvers ykkar á samfélagsmiðli.

  • Sendið einhverjum sem þarfnast hvatningar, ritningarvers í SMS-i.

  • Gefið ykkur tíma til að læra eftirlætis ritningarvers utanbókar.

  • Niðurhalið ritningarforriti til að auðvelda ykkur trúarnámið.

  • Hlustið á ritningarnar lesnar meðan þið farið til vinnu í þessari viku.

  • Finnið þrjú ritningavers sem höfða til ykkar. Miðlið þeim einhverjum nákomnum.

  • Setjið ritningaforrit á 


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.