#LýsiðHeiminum

Dagur 9 - Jesús vitjaði þeirra sem voru einmana og það getið þið líka gert

Í fangelsi var ég, og þér komuð til mín.

Matteus 25:36

Á jólum erum við minnt á að Jesús Kristur er ljós heimsins. Á þessu ári gefst okkur einstakt tækifæri til að miðla því ljósi með því að einsetja okkur að gera margt af því sem Jesús Kristur gerði. Dag hvern, fram að jólum, munum við leggja áherslu á hina ýmsu kristilegu breytni og koma með tillögur að því hvernig við getum tileinkað okkur fordæmi hans. Þið eruð hvött til að taka þátt með því að nýta ykkur eftirfarandi drögivið að skipuleggja jólaviðburði ykkar.

  • Heimsækið hjúkrunarheimili. Kannanir sýna að 60% dvalargesta fá aldrei heimsóknir.

  • Bjóðið ekkju eða ekkli í kvöldmat.

  • Finnið einhvern sem verður einn á jólum. Bjóðið þeim að sækja kirkjuþjónustu með ykkur á jóladegi.

  • Sendið einhverjum sem þarfnast hvatningar ljúft SMS.

  • Sendið einhverjum bréf eða skilaboð sem býr að heiman.

  • Kynnið ykkur einhvern í nágrenninu sem þið hafið aldrei hitt. Kynnið ykkur og gefið jólaveitingar.

  • Setjist hjá einhverjum nýjum í vinnu, skóla eða kirkju og myndið vinskap.


24 aðferðir. Á 24 dögum.

Smellið hér fyrir til að sækja jóladagatalið.