Kærleikur getur fært okkur nær Kristi
Við þörfnumst hvers annars. Tilfinningin að tilheyra, vaknar ekki ef við bíðum eftir henni, heldur þegar við liðsinnum öðrum.
Frelsarinn uppfyllir loforð hans um að vera með lærisveinum sínum, en við verðum ávallt að horfa til hans til að hjálpa okkur að bera kennsl á og njóta nærvistar hans.
Drottinn krefst þess að við fyrirgefum sjálfum okkur til góðs, en ekki að við gerum þetta án hjálpar hans. Öllum þeim sem þjást af hjartasárum, eru bundnir eða þjáðir, býður hann lækningu og frelsun.
Að hafa trú, mun gera ykkur kleift að miðla því frjálslega sem býr í hjarta ykkar.
Stundum kann ykkur að finnast þið ekki vera sterk. Verið þolinmóð við ykkur sjálf! Guð mun aldrei yfirgefa fólk sitt. Hvernig getið þið dýpkað og styrkt skuldbindingu ykkar við hann?
Það er hluti af áætlun Guðs fyrir börn sín að létta þjáningar þeirra í þessum heimi. Kirkjan og meðlimir hennar leggja sitt af mörkum til mannúðarstarfs og annarar þjónustu og styðja við líknarverk.
Sannkristinn maður fylgir Kristi ekki aðeins í þeim málum sem hann eða hún er sammála. Við fylgjum honum hvert sem er, þar á meðal, ef nauðsyn krefur, inn á vettvang fylltan tárum, þar sem við stöndum stundum alveg ein.
Hvað myndi Jesús segja við ykkur, ef hann væri hér einmitt núna? Það að ígrunda gildi, reglur og kenningar, mun hjálpa ykkur að einblína á hann og taka skynsamar ákvarðanir í lífinu.
Þegar við lofum að fylgja Jesú og við höldum það loforð, mun hann veita okkur styrk í prófraunum okkar, freistingum og sorgum.
Þegar við höldum þau loforð sem við gefum Guði, hljótum við styrk í óumflýjanlegum raunum okkar og búum okkur undir dýrðlegt komandi líf.
Fjölskyldusambönd gera okkur kleift að þroska persónugerð okkar og elsku til hvers annars. Guð þráir að við keppum öll að hæstu mögulegu blessunum hans með því að halda boðorð hans.
Þegar lífsins stormar koma, getið þið verið stöðug og vongóð, er þið treystið á trú ykkar á Jesú Krist. Sú trú mun hvetja ykkur daglega til að hugleiða hvernig þið getið fylgt honum enn betur.