Hefjið ferlið nú til að geta verið „meðmælt fyrir Drottin,“ svo að andi hans verði ríkulega með ykkur.
Frelsarinn býður okkur að leita sín með hverri hugsun, fylgja sér af öllu hjarta og standast allt til enda.
Trú merkir að treysta Guði jafnt á góðum sem slæmum tímum, jafnvel þó að það þýði þjáningar, þar til við sjáum arm hans opinberast í okkar þágu.
Guð býður fólki frá öllum þjóðum, kynkvíslum og tungum að koma og meðtaka af gnægð gleði og gæsku sinnar.
Þrátt fyrir mismun okkar getum við öll tengt hjörtu okkar böndum réttlætis og einingar með kærleika okkar og trú á Jesú Krist.
Sama hvar við búum, hvaða tungumál við tölum eða áskoranir sem við stöndum frammi fyrir, getum við vakað allar stundir og beðið um hjálp Drottins í heiminum í dag.
Ef nógu mörg okkar og nægilega margt samferðarfólk sækjast eftir að lifa eftir sannleika Guðs, munu siðrænar dyggðir hvers samfélags vera nægilegar.
Nú er tími til undirbúnings og að sýna að við erum fús og fær til að gera allt, sem Drottinn Guð okkar býður okkur.
Fyrir Jesú Krist gefst okkur sá styrkur að gera varanlegar breytingar. Þegar við komum auðmjúk til hans, gerir hann okkur kleift að breytast.
Lisa L. Harkness minnir okkur á kenningar frelsarans um hvernig við finnum frið og hugarró, jafnvel mitt í andstreymi lífsins.
Michelle D. Craig hvetur okkur til að reyna, fyrir kraft heilags anda, að hafa„augu til að sjá“ okkur sjálf og aðra eins og Kristur gerir.
Neil L. Anderson hvetur okkur að tala meira um Krist í daglegu lífi okkar og við vini okkar.